Íþróttafélagið Freyja og keppnisstyrkir

Íþróttafélagið Freyja er í Reykjavík og eru um 40 manns.

Freyja var stofnuð í Janúar 2014 af þeim Guðmundi Erni Guðjónsson, Helgu Kólbrún Magnúsdóttir og Margrét Einarsdóttir til þess að efla bogfimistarf í Reykjavík. Tilgangur félagsins er iðkun íþrótta félagsins með æfingum og keppni. Öll vinna fer almennt fram í Bogfimisetrinu, Dugguvogur 2, 104 Reykjavík (sími 571-9333).

Í stjórn Íþróttafélagsins Freyju sitja eftir síðustu kosningar 2016.
Snorri Hauksson  Formaður
Helga Kolbrún Magnúsdóttir Meðstjórnandi.
Arnar Þór Sveinsson Varaformaður.
Störfum Ritara og Gjaldkera sinnir stjórnin í sameiningu þar sem enginn bauð sig fram í þau hlutverk.

Allan daglegan rekstur Freyju er í höndum stjórnar, og situr stjórnin í ár í senn þangað til kosið verður til stjórnar á aðalfundi, í Mars á hverju ári.

Bogfimifélagið Freyja taka inn alla vilja taka þátt í að byggja upp íþróttina á Reykjavíkur svæðinu, fullgildir meðlimir teljast einungis þeir sem hafa lokið grunnámskeiði í bogfimi. Hægt er að skrá sig á námskeið hjá Bogfimisetrinu.

Hægt er að fá allar frekari upplýsingar og svör við spurningum í síma 7792884 (Snorri) eða í tölvupósti freyja@archery.is

Freyja er einnig með Facebook-siðu og heimasíðu.

 

Hægt er að sækja um keppnisstyrki og styrki vegna annars starfs innan félagsins hérna fyrir neðan.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.