Íþróttafélagið Freyja

Íþróttafélagið Freyja er í Dugguvogi 2, 104, Reykjavík.

Í stjórn Íþróttafélagsins Freyju sitja eftir síðustu kosningar 2020.

Ásdís Lilja Hafþórsdóttir  Formaður
Guðmundur Guðjónsson Meðstjórnandi.
Örvar Már Jónsson Varaformaður.

freyja@archery.is

Síðasti aðalfundur félagsins var haldinn 05.03.2020 í Bogfimisetrinu kl: 21:00 og var boðaður hér á vefsíðu félagsins.

Næsti aðalfundur verður 06.03.2021 í Bogfimisetrinu kl. 21:00.

Árgjaldið í Íþróttafélagið Freyju er 10.000.kr fyrir þá sem eru á 17 ári eða eldri. (þeir sem greiða árgjaldið geta greitt atkvæði á aðalfundum og keppt fyrir félagið á mótum)

Æfingargjöld per önn eru 60.000.kr (önn 1 Janúar-Júní, önn 2 Júlí-Desember). Þeir sem greiða æfingargjöld til félagsins fá aðgengi að Bogfimisetrinu alla daga vikunar, aðgengi að utandyra svæði í Leirdal yfir sumarið og hópatíma með þjálfara á laugardögum kl 12:00 í Bogfimisetrinu. Einnig skrifa félagið upp á bogaleyfi fyrir þá sem greiða æfingargjöld til félagsins.

Með fyrirvara um villur.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.