Íþróttafélagið Freyja

Íþróttafélagið Freyja er í Reykjavík.

Í stjórn Íþróttafélagsins Freyju sitja eftir síðustu kosningar 2016.

Snorri Hauksson  Formaður
Helga Kolbrún Magnúsdóttir Meðstjórnandi.
Arnar Þór Sveinsson Varaformaður.

Allur daglegur rekstur Freyju er í höndum stjórnar, og situr stjórnin í ár í senn þangað til kosið verður til stjórnar á aðalfundi, í Mars á hverju ári.

Þar sem stjórn er orðin óvirk og ekki hefur verið haldin aðalfundur síðan 2016 hefur Arnar Þór varaformaður tekið við stöðu formanns og tilnefnt bráðabirgða stjórn sem er falið henni það hlutverk að boða og halda aðalfund félagsins og kjósa nýja stjórn.

Hér með er fundurinn boðaður og opin öllum meðlimum og verður haldinn í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík 13.11.2019 kl 20:00.

Fullgildir meðlimir teljast einungis þeir sem hafa lokið grunnámskeiði í bogfimi. Hægt er að skrá sig á námskeið hjá Bogfimisetrinu. freyja@archery.is

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.