WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss
Meðal þeirra tillaga sem samþykktar voru á þinginu er að EM Innanhúss verður nú haldið á hverju ári auk þess að berbogaflokki var bætt við. […]
Meðal þeirra tillaga sem samþykktar voru á þinginu er að EM Innanhúss verður nú haldið á hverju ári auk þess að berbogaflokki var bætt við. […]
Mótinu hefur verið aflýst vegna hertra sóttvarnarreglna.
Íslandsmeistaramóti Innanhúss í opnum flokki sem halda átti helgina 27. – 28. Mars næstkomandi hefur verið frestað til 27. – 28. Nóvember.
Nú er bogfimisetrið indoor series fyrir janúar lokið og er nú einungis eitt mót eftir í mótaröðinni! Janúar mótið gekk mjög vel fyrir sig. Tíu manns sáu sér fært að taka þátt og var enn eitt nýtt Íslandsmet sett á mótinu!
Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor World Series fyrir Janúar rennur út á morgun 10. Janúar kl. 23:00 að […]
Vegna áframhaldandi óvissu af völdum COVID nú þegar nær dregur að íslandsmótum innanhúss og þar sem gildandi reglugerð bannar enn keppnishald þá hefur stjórn BFSÍ […]
Nú er hægt að skrá sig til keppni bæði fyrir hið alþjóðlega Indoor Archery World Series og staðbundna mótið Bogfimisetrið Indoor Series. Mótið verður haldið […]
Guðbjörg Reynisdóttir úr bogfimifélaginu Hróa Hetti sló tvö af eigin íslandsmetum með 483 stigum í berboga innandyra U21 og Opnum flokki á Bogfimisetrið Indoor Series […]
Albert Ólafsson úr bogfimifélaginu boganum sló íslandsmetið í trissuboga karla 50+ master með 563 stig í dag á Bogfimisetrið Indoor Series. (more…)
Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor Archery World Series fyrir Desember rennur út á morgun 13. Desember kl. 23:00 […]
Ekki var fært að halda formlegt mót í kringum mótaröðina í Nóvember en fyrir Desember hefur heilbrigðisráðuneytið veitt BFSÍ undanþágu frá núgildandi ákvæði um keppnir […]
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til að taka þátt í Indoor World Series Online í Nóvember. Skráningarfrestur er til 15. Nóvember […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes