Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Ásdís Lilja

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

12/06/2021 Ásdís Lilja 0

Meðal þeirra tillaga sem samþykktar voru á þinginu er að EM Innanhúss verður nú haldið á hverju ári auk þess að berbogaflokki var bætt við. […]

Páskamót BFSÍ 2021

24/03/2021 Ásdís Lilja 0

Mótinu hefur verið aflýst vegna hertra sóttvarnarreglna.

Íslandsmeistaramóti innanhúss frestað

29/01/2021 Ásdís Lilja 0

Íslandsmeistaramóti Innanhúss í opnum flokki sem halda átti helgina 27. – 28. Mars næstkomandi hefur verið frestað til 27. – 28. Nóvember.

Bogfimisetrið Indoor Series Janúar lokið – Eitt mót eftir!

19/01/2021 Ásdís Lilja 0

Nú er bogfimisetrið indoor series fyrir janúar lokið og er nú einungis eitt mót eftir í mótaröðinni! Janúar mótið gekk mjög vel fyrir sig. Tíu manns sáu sér fært að taka þátt og var enn eitt nýtt Íslandsmet sett á mótinu!

Skráningarfrestur fyrir Janúar fjarmót Indoor World Series

09/01/2021 Ásdís Lilja 0

Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor World Series fyrir Janúar rennur út á morgun 10. Janúar kl. 23:00 að […]

Íslandsmótum ungmenna og öldunga innanhúss frestað

03/01/2021 Ásdís Lilja 0

Vegna áframhaldandi óvissu af völdum COVID nú þegar nær dregur að íslandsmótum innanhúss og þar sem gildandi reglugerð bannar enn keppnishald þá hefur stjórn BFSÍ […]

Skráning á Indoor Archery World Series fyrir Janúar er hafin

26/12/2020 Ásdís Lilja 0

Nú er hægt að skrá sig til keppni bæði fyrir hið alþjóðlega Indoor Archery World Series og staðbundna mótið Bogfimisetrið Indoor Series. Mótið verður haldið […]

Guðbjörg setti tvö ný Íslandsmet og komst nærri því að taka Evrópumetið aftur

19/12/2020 Ásdís Lilja 0

Guðbjörg Reynisdóttir úr bogfimifélaginu Hróa Hetti sló tvö af eigin íslandsmetum með 483 stigum í berboga innandyra U21 og Opnum flokki á Bogfimisetrið Indoor Series […]

Albert slær íslandsmet trissuboga karla 50+

19/12/2020 Ásdís Lilja 0

Albert Ólafsson úr bogfimifélaginu boganum sló íslandsmetið í trissuboga karla 50+ master með 563 stig í dag á Bogfimisetrið Indoor Series. Metið hafði áður verið […]

Skráningarfrestur Desember fjarmót Indoor World Series

12/12/2020 Ásdís Lilja 0

Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor Archery World Series fyrir Desember rennur út á morgun 13. Desember kl. 23:00 […]

Skráning á Indoor Archery World Series fyrir Desember er hafin

26/11/2020 Ásdís Lilja 0

Ekki var fært að halda formlegt mót í kringum mótaröðina í Nóvember en fyrir Desember hefur heilbrigðisráðuneytið veitt BFSÍ undanþágu frá núgildandi ákvæði um keppnir […]

Skráningarfrestur Nóvember fjarmót Indoor World Series

10/11/2020 Ásdís Lilja 0

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til að taka þátt í Indoor World Series Online í Nóvember. Skráningarfrestur er til 15. Nóvember […]

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Indoor World Series Taipei - WorldArchery 05/12/2025 – 07/12/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025068
  • Indoor World Series Brazil - WorldArchery 12/12/2025 – 14/12/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025069
  • Jóla Mótið - Boginn 21/12/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Desember 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/12/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025024
  • Bikarmót BFSÍ Janúar - Bogfimisamband Íslands 10/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026009
  • ÍM Langboga M.fl, U21 og 50+ Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 11/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026010
  • Indoor World Series Nimes - WorldArchery 16/01/2026 – 18/01/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026001
  • Indoor World Series Merida - WorldArchery 13/02/2026 – 15/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026002
  • Evrópumeistaramót Innandyra 2026 - WorldArchery 16/02/2026 – 21/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026004
  • Íslandsmót Sveigboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 07/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026016
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 599 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes