Freyja Dís Benediktsdóttir fyrsti Íslendingur sem vinnur þátttökurétt á úrslitamót World Series
Freyja Dís Benediktsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmótaraðar tímabilinu innandyra og endaði í 6 sæti í undankeppni World Series U21 (HM). (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmótaraðar tímabilinu innandyra og endaði í 6 sæti í undankeppni World Series U21 (HM). (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir er að keppa á World Series U21 (HM U21) í Nimes í Frakklandi þessa helgi. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir og Izaar Arnar Þorsteinsson úr Íþróttafélaginu Akri (ÍFA) á Akureyri eru bæði í topp 10 vali um íþróttafólk Akureyrar. (more…)
31 keppandi og 3 fylgdarmenn eru skráðir til þátttöku fyrir Ísland á EM innandyra í Varazdin Króatíu 18-25 febrúar 2024. (more…)
Bogfimifélagið Boginn fékk hvatningarverðlaun íþróttaráðs 2023 fyrir frumkvæði félagsins í þátttöku kynsegin íþróttafólks í starfi félagsins. Þá fékk ungmennaflokkur Bogans viðurkenningu fyrir árangur. (more…)
Sveinn Sveinbjörnsson lætur aldurinn ekki hafa áhrif á sig og er meðal virkustu iðkenda Bogfimifélagsins Bogans í Kópavogi og æfir sig daglega. Sveinn er án […]
Maria Kozak í Skotfélagi Ísafjarðar var meðal þeirra 14 sem tilnefnd voru í vali um efnilegasta íþróttamann Ísafjarðar og á Íþróttahátíð Ísafjarðar/HSV fór fram á […]
Heba Róbertsdóttir varð Bikarmeistari BFSÍ í berboga 2024 með nokkuð góðri forystu 1475 stig á móti 1387 stigum Baldurs Freyr Árnasonar sem var í öðru […]
Alfreð Birgisson varð Bikarmeistari BFSÍ í trissuboga 2024 með naumum 9 stiga mun með 1716 stig af 1800 stigum mögulegum stigum á tímabilinu. Freyja Dís […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir varð Bikarmeistari BFSÍ í sveigboga 2024 með yfirburðum 1641 stig með Valgerði E. Hjaltested í öðru sæti með 1491 stig. Þetta er […]
Heba Róbertsdóttir úr BFB í Kópavogi sló Íslandsmetið í meistaraflokki berboga kvenna á Bikarmóti BFSÍ í janúar sem haldið var í dag. (more…)
Síðasta Íslandsbikarmóti BFSÍ á innandyra tímabili Bikarmótaraðar BFSÍ 2023-2024 var haldið í dag. Mótið var skemmtilegt og spennandi og munaði oftar en ekki mjóu á […]
Íslandsmót Ungmenna Innandyra 2024 hefur verið fært yfir á helgina 9-10 Mars. Helgina eftir Íslandsmeistaramótið Innandyra 2024. (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes