Áhrif Covid-19 faraldurs á bogfimistarf alþjóðlega og innanlands
Mikil áhrif hafa verið á alþjóðlegu bogfimistarfi vegna Covid-19, alþjóðlega og hér heima. (more…)
Mikil áhrif hafa verið á alþjóðlegu bogfimistarfi vegna Covid-19, alþjóðlega og hér heima. (more…)
Sænska bogfimisambandið hélt stjórnarfund á sunnudaginn og átti svo fund með mótshöldurum í Uppsala og í sameiningu ákváðu að NUM 2020 yrði aflýst sökum óvissu […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss í bogfimi var haldið helgina 14-15 mars þar sem 40 bestu keppendur á Íslandi lögðu för sína í Bogfimisetrið í Reykjavík að keppast […]
Dagur Örn Fannarsson úr BF Boganum er Íslandsmeistari í sveigboga karla. Þetta er í fyrsta sinn sem keppandi sem er ekki á fullorðins aldri vinnur […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna gegn líkunum. (more…)
Nói Barkarsson í BF Boganum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla, sló Íslandsmet í undankeppni og útsláttarkeppni með gífurlega háu skori. 581 í undankeppni og 145 […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. (more…)
Izaar Arnar Þorsteinsson úr ÍF Akur vann Íslandsmeistara titlinn í berboga karla á Íslandsmeistaramótinu innahúss í bogfimi. (more…)
Guðmundur Smári Gunnarsson og Tómas Gunnarsson báðir í UMF Eflingu tóku silfur og brons í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi. (more…)
Dagur Örn Fannarsson BF Boginn og Sigríður Sigurðardóttir BF Hrói Höttur leiða hópinn með hæsta skorið í undankeppni í sveigboga á Íslandsmeistararmótinu í bogfimi. (more…)
Undankeppni á Íslandsmeistaramótinu í opnum flokki (allur aldur) innanhúss í bogfimi var að ljúka. (more…)
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur lýst yfir áhuga á því að koma upp íðorðasafni um íþróttir. Ætlun ÍSÍ er að samræma orðanotkun um svipuð […]
Guðmundur Örn Guðjónsson var í þessari viku að ljúka hæsta þjálfarastigi hjá heimssambandinu, WorldArchery stig 3. (more…)
IceCup Mars 2020 lokið. Mars mótið lokið og það voru 18 keppendur og þar af 4 keppendur nýir. Af 4 voru 3 að keppa sínu […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes