
Getur þú hitt í mark? Gummi Archery Special 2019
Skráningu á Gummi Archery Special mótið lýkur bráðlega. Mótið verður Sunnudaginn 8 September. Mótið er ný týpa af bogfimi þar sem gefið er stig fyrir […]
Skráningu á Gummi Archery Special mótið lýkur bráðlega. Mótið verður Sunnudaginn 8 September. Mótið er ný týpa af bogfimi þar sem gefið er stig fyrir […]
Eowyn sló 2 einstaklings Íslandsmet í U16 flokki og 1 liðamet. Í útsláttarkeppninni skoraði hún 145 stig. Fullkomið skor er 150 stig og því fræðilega […]
Stóra Núps Meistarar árið 2019: Í sveigboga Gummi Guðjónsson og Kelea Quinn Gummi vann Þröst Hrafnsson 6-2 um titilinn og Kelea vann Astrid Daxböck naumlega […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir bætti Íslandsmetið í U16 sveigboga gífurlega aftur. Hún bætti metið um næstum 200 stig á Norðurlandameistaramóti ungmenna fyrir 2 mánuðum. Núna bætti […]
Stóra Núps meistarar árið 2019 Trissubogi : Alfreð Birgisson og Astrid Daxböck Berbogi : Ólafur Ingi Brandsson og Birna Magnúsdóttir Keppt verður í sveigbogaflokkum á […]
Skráningu á Stóra Núps Meistaramótið lýkur bráðlega. Þeir sem skrá sig eftir 17 ágúst kl 18:00 þurfa að borga tvöföld keppnisgjöld. Keppnisgjöldin eru 5.000.kr núna. […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir keppti á Evrópuleikum öldunga síðustu helgi. Mótið var haldið í Torínó Ítalíu og um 10.000 keppendur voru skráðir til leiks í 30 […]
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) Albert endaði í 24 sæti af 35 sem kepptu í […]
Sigríður Sigurðardóttir keppti ásamt 6 öðrum Íslendingum á European Master Games (Evrópuleikum Öldunga). Mótið var haldið í Torínó Ítalíu síðustu helgi. Mótið er haldið á […]
Um verslunarmannahelgina var haldið unglingalandsmót UMFÍ 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Úrslit mótsins er eftirfarandi: 11 – 14 […]
Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði á Evrópuleikum 30+ og komu heim með 5 verðlaun. Rétt undir 10.000 manns kepptu á leikunum, 7 keppendur frá […]
Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir. Hægt verður að fylgjast með því hér fyrir […]
4 keppendur frá Íslandi kepptu í field bogfimi á European Master Games (Evrópuleikum öldunga) í dag og tóku 3 medalíur heim. Astrid Daxböck fékk silfurverðlaun […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes