EM í bogfimi lokið fyrir Ísland.
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ (more…)
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ (more…)
EM núna er í fyrsta sinn sem að Ísland keppir í liðakeppni sveigboga kvenna þar sem stelpurnar enduðu í 24 sæti eftir undankeppni og lentu […]
Okkar fólk lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í Póllandi í dag þar sem Ewa Ploszaj tapaði á móti Andreu Marcos frá Spáni sem er […]
Ísland sendir 8 keppendur á EM í Bogfimi í Legnica Póllandi 26.Ágúst – 02.Sept Hægt verður að fylgjast með úrslitum hér (more…)
Ólafur var ekki langt frá því að negla heimsmeistaratitil í berboga karla í gær og það lítur út fyrir að hann hafi tekið brons í […]
Kelea lenti í 4 sæti í undankeppni sveigboga kvenna, Kelea lenti svo á móti Jennifer Schneider frá Bandaríkjunum í quarter finals þar sem hún vann […]
Óli vann Eric frá Swiss og keppir því um gullið og heimsmeistaratitilinn eftir smá stund við Joakim Hassila frá Svíþjóð sem var annar í undankeppninni. […]
Ólafur Brandsson er í fyrsta sæti í undankeppni HM í Masters í bogfimi utandyra sem er í gangi núna í World Archery Excellence Center í […]
Ný fréttagrein á vefsíðu heimssambandsins þar sem fjallað er um skotstíla mismunandi íþróttamanna. (more…)
Ólafur Ingi Brandsson og Kristján Guðni Sigurðsson munu keppa á fyrsta heimsmeistaramótinu í Masters flokkum í Lausanne í Sviss 14-18 Ágúst. (more…)
5 keppendur munu keppa fyrir Ísland í bogfimi á European Grand Prix í Sofíu Búlgaríu 31. Júlí til 4. Ágúst. (more…)
Íslandsmótinu utanhúss í bogfimi 2018 er núna lokið. Hægt er að finna heildar úrslitin af mótinu á Ianseo.net. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4246 (more…)
Vegna veður viðvarana og fótbolta verðum við að færa trissubogakarla útsláttarkeppnina á Íslandsmeistaramótinu þannig að hún hefst kl:09:00 í fyrramálið. (more…)
Hægt er að fylgjast með skorum og niðurstöðum á ianseo.net og á facebook keppenda. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4246 (more…)
Hægt er að finna úrslitin hér á þessum link http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4108 Helsta sem er vert að nefna af mótinu. (more…)
Norðurlandameistaramót ungmenna hefst á dag. Keppendur eru en að lenda, en allir þeir íslensku eru lentir og ferðin hefur gengið vel hjá öllum hinngað til […]
Hér fyrir neðan eru reglur worldarchery um bogaflokka og hvað má og má ekki nota af aukabúnaði og slíku. (more…)
Hér er hægt að finna dagskrá fyrir Íslandsmeistaramótið utanhúss 2018 http://www.ianseo.net/Details.php?toid=4246 (more…)
Ein keppandi er að keppa fyrir Ísland á 1st leg af European Para Archery Cup í Olbia Ítalíu. (more…)
Íslandsmeistaramótið utanhúss verður haldið á Egilstöðum 7-8. Júlí (eftir um mánuð). Munið að skrá ykkur sem fyrst. Það er hægt að skrá sig á viðburðarlistanum […]
Ísland mun taka þátt formlega í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (einnig kallað NUM) um mánaðarmótin Júní-Júlí 2018 (more…)
2 stelpur eru að keppa núna á European Youth Cup í Rovereto Ítalíu. Eowyn Marie Mamalias í trissuboga kvenna U18 (cadet) og Gabríela Íris Ferreira […]
Af hverju eru Íslandsmeistaramótin haldin á ákveðnum tímum á árinu? Í þessari grein eru útskýringar á því afhverju viðmiðið fyrir Íslandsmeistaramótin innanhúss eru haldin í […]
Veronias Cup í Slóveníu er World Ranking mót sem Ísland er að taka þátt í fyrsta skipti. (more…)
Þetta ætti flest að vera frekar augljóst, en alltaf gott að minna á og gefa upplýsingarnar út fyrir fólk sem hefur minni reynslu. (more…)
Íslandmótinu Innanhúss 2018 er að nú lokið. Hægt er að finna heildar úrslit á Ianseo.net http://ianseo.net/Details.php?toId=3785 (more…)
Íslandsmótið innanhúss 2018 verður með stærri ef ekki stærsta innanhúss mót í fjölda keppenda sem hefur verið haldið. (more…)
Bara til að minna alla á Íslandsmótið innanhúss 2018 og að þeir sem skrá sig og greiða eftir 10 mars þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld. […]
Kosningu Archery.is á þjálfara ársins er núna lokið. Sveinn Stefánsson úr Íþróttafélaginu Freyju sigraði og fékk 31,6% greiddra atkvæða. (more…)
IceCup Febrúar 2018 er nú lokið. Hér eru niðurstöðurnar frá mótinu. Hér er Forgjöf og staðan á mótinu. (more…)
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes