
Notaðu tímann, haltu þig heima og lærðu að vera bogfimidómari
Ertu 16 ára eða eldri og vantar eitthvað að gera? Dómarapróf BFSÍ er opið öllum sem vilja taka það. Viltu hjálpa til við að gera […]
Ertu 16 ára eða eldri og vantar eitthvað að gera? Dómarapróf BFSÍ er opið öllum sem vilja taka það. Viltu hjálpa til við að gera […]
Mikil áhrif hafa verið á alþjóðlegu bogfimistarfi vegna Covid-19, alþjóðlega og hér heima. 50 skráningar höfðu borist á erlend bogfimimót í gegnum Bogfimisamband Íslands á […]
Sænska bogfimisambandið hélt stjórnarfund á sunnudaginn og átti svo fund með mótshöldurum í Uppsala og í sameiningu ákváðu að NUM 2020 yrði aflýst sökum óvissu […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss í bogfimi var haldið helgina 14-15 mars þar sem 40 bestu keppendur á Íslandi lögðu för sína í Bogfimisetrið í Reykjavík að keppast […]
Dagur Örn Fannarsson úr BF Boganum er Íslandsmeistari í sveigboga karla. Þetta er í fyrsta sinn sem keppandi sem er ekki á fullorðins aldri vinnur […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna gegn líkunum. Þetta er í fyrsta sinn sem keppandi sem er ekki á fullorðins […]
Nói Barkarsson í BF Boganum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla, sló Íslandsmet í undankeppni og útsláttarkeppni með gífurlega háu skori. 581 í undankeppni og 145 […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. Mótið var haldið 14-15 mars […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. Mótið var haldið 14-15 mars í […]
Izaar Arnar Þorsteinsson úr ÍF Akur vann Íslandsmeistara titlinn í berboga karla á Íslandsmeistaramótinu innahúss í bogfimi. Mótið var haldið 14-15 mars í Bogfimisetrinu í […]
Guðmundur Smári Gunnarsson og Tómas Gunnarsson báðir í UMF Eflingu tóku silfur og brons í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi. Mótið var haldið 14-15 […]
Dagur Örn Fannarsson BF Boginn og Sigríður Sigurðardóttir BF Hrói Höttur leiða hópinn með hæsta skorið í undankeppni í sveigboga á Íslandsmeistararmótinu í bogfimi. Dagur […]
Undankeppni á Íslandsmeistaramótinu í opnum flokki (allur aldur) innanhúss í bogfimi var að ljúka. Nói Barkarson í BF Boganum í Kópavogi skaraði fram úr öðrum […]
Guðmundur Örn Guðjónsson var í þessari viku að ljúka hæsta þjálfarastigi hjá heimssambandinu, WorldArchery stig 3. Námskeiðið var rúmlega viku langt og var haldið í […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss skráningu lýkur 1 Mars. Munið að skrá ykkur. Skráningu er hægt að finna hér Hér fyrir neðan er skráning á Íslandsmeistaramótið Innanhúss 2020. […]
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boganum sýndi mikla yfirburði á Íslandsmóti ungmenna yfir bæði innlendum og erlendum keppendum. Í undankeppni var Oliver var með hæsta […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum er tvíkrýndur Íslandsmeistari í U21 og U18 flokkum. Hún vann öll gullin á Íslandsmóti ungmenna í sveigboga kvenna. Hún […]
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) kom sá og sigraði Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla 50+ á sunnudaginn. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Haraldar. Aðeins 4 efstu […]
Nói Barkarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi gerði það gott á Íslandsmóti ungmenna. Hann tók Íslandsmeistaratitlana í U21 og U18 trissuboga á mótunum. Nói sló […]
Sigríður Sigurðardóttir í Bogfimifélaginu Hróa Hetti vann Guðný Grétu Eyþórsdóttir í Skotfélagi Austurlands 7-1 í úrslitum sveigboga kvenna 50+ á Íslandsmóti öldunga. Sigríður er búin […]
Eowyn Marie Mamalias í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði tók Íslandsmeistaratitilinn í U18 og U21 trissuboga kvenna um helgina. Eowyn lenti í úrslitum í báðum […]
Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir bæði í Bogfimifélaginu Boganum tóku Íslandsmeistaratitlana innandyra í 50+ trissuboga karla og kvenna á Íslandsmóti öldunga. Þetta er fyrsti […]
Guðbjörg Reynisdóttir og Ólafur Ingi Brandsson bæði í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði vörðu fyrsta titil ársins á Íslandsmóti ungmenna og öldunga 15-16 febrúar. Ólafur […]
The Fareo Islands U21 women team beat the Icelandic U21 womens team 6-2 at the Icelandic Open Championships The tournament was held in Bogfimisetrid archery […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir og Halla Sól Þorbjörnsdóttir báðar í BF Boganum kepptu um gull í bæði alþjóðlega hluta Íslandsmótsins og um Íslandsmeistaratitilinn í U18 sveigboga. […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hrói Höttur sigraði Önnu Maríu Alfreðsdóttir í ÍF Akur í dag á Íslandsmóti U18 í trissubogaflokki kvenna. Eowyn náði 5 […]
Kaewmungkorn (Púká) Yuangthong í BF Hróa Hetti og Aron Ingi Davíðsson í BF Boganum mætust í gull keppni trissuboga karla á Íslandsmóti U16 í dag. […]
Máni Gautason og Viktor Orri Ingason báðir í ÍF Akur kepptu um gull á Íslandsmótinu í U16 sveigboga karla í Reykjavík í dag. Hörku keppni […]
Pétur Sverrisson og Finnbogi Davíð Mikaelsson kepptu um gull í berboga karla á Íslandsmóti U16 í dag. Báðir strákarnir voru að keppa á sínu fyrsta […]
Nói Barkarson og Daníel Már Ægisson báðir í BF Boganum enduðu á að keppa 2 um gull á Íslandsmóti U18 trissuboga karla. Einu sinni um […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes