Nói Barkarsson með 298 af 300 mögulegum á Youth Series og Íslandsmet.
Nói Barkarson sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla með skorið 587 af 600 mögulegum. Nói skoraði 289 í fyrri umferðinni og 298 stig af 300 […]
Nói Barkarson sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla með skorið 587 af 600 mögulegum. Nói skoraði 289 í fyrri umferðinni og 298 stig af 300 […]
Daníel Már sló Íslandsmetið í trissuboga karla í September á Bogfimisetrið Youth Series, metið var 551 og Daníel skoraði 564 stig. (more…)
Marín Aníta Hilmarsdóttir tortímdi í síðasta mánuði Íslandsmetinu í U16 sveigboga kvenna með skorið 559 stig á 60cm skífu á 12 metra færi. Gamla metið […]
Okkur langar að minna á að það verður haldið Hrekkjavökumót Ungmenna 2019 í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn þann 27 október 2019. (more…)
Meistarameistaramótið 2019 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, þann 24 nóvember 2019 og hefst keppin kl. 13:00. Skráningu lýkur 20. nóvember. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir var að keppa í fyrsta sinn á EM í víðavangsbogfimi og endaði í 4 sæti eftir tap á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg Reynisdóttir tapaði undanúrslitum á móti Eleonora Meloni frá Ítalíu 44-34. Guðbjörg keppir því um brons úrslitum í fyrramálið á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg vann riðlakeppnina á EM í dag og verður ein af 4 keppendum sem keppa í undanúrslitum á EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu. (more…)
Guðbjörg vann riðil B og keppir því næst kl 14:00 að staðartíma á móti Phoebe Rose frá Bretlandi sem vann riðil A. (more…)
Undankeppni EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu var að ljúka. Guðbjörg Reynisdóttir var með 3 hæsta skorið í dag og endaði í 5 sæti í heildina […]
Astrid skaut hærra skor á EM núna á ómerktu vegalengdunum en hún gerði á merktu og ómerktu vegalengdunum á Evrópuleikum 30+ fyrr á árinu. (more…)
Fyrsti dagur undankeppni á EM er að ljúka og Guðbjörg er komin til baka og var með hæsta skorið í sínum hópi. (more…)
EM í field í Slóveníu er að hefjast núna. Astrid er að keppa í annað sinn í víðavangsbogfimi (field). En hún keppti fyrst í þessari […]
EM í field er að hefjast núna. Guðbjörg er að keppa í fyrsta sinn í víðavangsbogfimi (field). En berbogi er aðeins keppnisgrein í 3D og […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes