Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Month: March 2024

Jonas Björk með tvö gull á Íslandsmeistaramótinu

03/03/2024 Guðmundur 0

Jonas Björk úr Íþróttafélaginu Akur átti sigursælan dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Jonas vann gullið í bæði langboga karla og langboga (óháðan kyni) […]

Alfreð endurheimti Íslandsmeistaratitilinn og tók alþjóðlega gullið á Íslandsmeistaramótinu um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson úr ÍFA Akureyri vann bæði Íslandsmeistaratitil karla og alþjóðlega hluta mótsins, ásamt því að taka silfur um Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni á Íslandsmeistaramótinu innandyra […]

Anna María tvöfaldur Íslandsmeistari um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍFA Akureyri vann Íslandsmeistaratitil kvenna og Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni í tveim spennandi úrslitaleikjum á Íslandsmeistaramótinu innandyra í bogfimi um 2-3 mars. […]

Anna VS Alfreð. Anna tekur 5-4 forystu í fjölda Íslandsmeistaratitla en Alfreð tekur 583-582 forystu í personal best í feðgina bardaganum á Íslandsmeistaramótinu um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr Akur á Akureyri keppa mikið sín á milli í íþróttinni ásamt því að vera meðal fremsta trissuboga fólk […]

Sveinn Sveinbjörnsson elsti Íslandsmeistari á efsta stigi íþróttar 79 ára

03/03/2024 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson úr Boganum Kópavogi varð um helgina elsti íþróttamaður til þess að vinna æðsta Íslandsmeistaratitil í nokkurri íþrótt. Sveinn kom sá og sigraði berboga […]

Guðbjörg endurheimtir Íslandsmeistara titil kvenna og hefur nýja sigurröð

03/03/2024 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir úr Hróa í Hafnarfirði tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu um helgina. Guðbjörg á lengstu óbrotnu sigurröð Íslandsmeistaratitla í meistaraflokki í […]

Posts pagination

« 1 2

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Jóla Mótið - Boginn 21/12/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Desember 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/12/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025024
  • Bikarmót BFSÍ Janúar - Bogfimisamband Íslands 10/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026009
  • ÍM Langboga M.fl, U21 og 50+ Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 11/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026010
  • Indoor World Series Nimes - WorldArchery 16/01/2026 – 18/01/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026001
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Janúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 31/01/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026025
  • Indoor World Series Merida - WorldArchery 13/02/2026 – 15/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026002
  • Evrópumeistaramót Innandyra 2026 - WorldArchery 16/02/2026 – 21/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026004
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Febrúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 28/02/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026026
  • Íslandsmót Sveigboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 07/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026016
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 599 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes