Jonas Björk með tvö gull á Íslandsmeistaramótinu
Jonas Björk úr Íþróttafélaginu Akur átti sigursælan dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Jonas vann gullið í bæði langboga karla og langboga (óháðan kyni) […]
Jonas Björk úr Íþróttafélaginu Akur átti sigursælan dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Jonas vann gullið í bæði langboga karla og langboga (óháðan kyni) […]
Alfreð Birgisson úr ÍFA Akureyri vann bæði Íslandsmeistaratitil karla og alþjóðlega hluta mótsins, ásamt því að taka silfur um Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni á Íslandsmeistaramótinu innandyra […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍFA Akureyri vann Íslandsmeistaratitil kvenna og Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni í tveim spennandi úrslitaleikjum á Íslandsmeistaramótinu innandyra í bogfimi um 2-3 mars. […]
Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr Akur á Akureyri keppa mikið sín á milli í íþróttinni ásamt því að vera meðal fremsta trissuboga fólk […]
Sveinn Sveinbjörnsson úr Boganum Kópavogi varð um helgina elsti íþróttamaður til þess að vinna æðsta Íslandsmeistaratitil í nokkurri íþrótt. Sveinn kom sá og sigraði berboga […]
Guðbjörg Reynisdóttir úr Hróa í Hafnarfirði tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu um helgina. (more…)
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes