Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Month: December 2021

MTM mótaröðin hluti af Indoor World Series skráning er opin næsta mót er 3 janúar. Þrír Íslendingar verma top sætin á open ranking IWS

28/12/2021 Guðmundur 0

Við minnum á að mánudaginn 3 janúar verður haldið mót sem tengt er við World Archery Indoor World Series og gildir í open ranking heimslista […]

Anna María Alfreðsdóttir ætlar sér stóra hluti á EM innandyra í Slóveníu

20/12/2021 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akur á Akureyri er búin að vera að sýna mjög sterka frammistöðu á síðustu mótum á Íslandi. (more…)

Bogfimisamband Íslands leitar að gömlum farsímum eða spjaldtölvum sem hægt er að nota til skorskráninga á mótum BFSÍ

15/12/2021 Guðmundur 0

Verkefnið er hluti af smíði umhverfis og sjálfbærnisstefnu BFSÍ sem áætlað er að verði birt á árinu 2022. (more…)

Egilstaðir Indoor mótið verður partur af heimsmótaröð bogfimi heimssambandsins World Archery Indoor World Series

11/12/2021 Guðmundur 0

Bogfimideild Skotfélags Austurlands (Skaust) mun halda alþjóðlegt mót 18-19 desember sem er hluti af innandyra heimsmótaröð bogfimi heimssambandsins World Archery. Mótaröðin kallast Indoor World Series […]

Fyrsta mótið í Indoor World Series á Íslandi er á mánudaginn – Munið að skrá ykkur

11/12/2021 Guðmundur 0

Haraldur, Ragnar, Helga, Astrid (bæði í trissuboga og sveigboga), Ewa, Albert og Þorsteinn eru öll sem stendur í top tíu á heimslista Indoor World Series. […]

Ísland meðal efstu 50 þjóða í heiminum eftir iðkendatölum í bogfimi óháð höfðatölu

04/12/2021 Guðmundur 0

Heimssambandið World Archery óskaði eftir skömmu eftir iðkendatölum frá Bogfimisambandi Íslands og öllum sínum aðildarsamböndum, og þeir sendu einnig með núverandi iðkenda tölfræði þjóða sem […]

13 Desember verður haldið WorldArchery Indoor World Series Open mót á Íslandi og þrjú slík til viðbótar í Janúar 2022 – þú mátt keppa 😊

03/12/2021 Guðmundur 0

Við hvetjum alla keppendur óháð aldri eða getustigi sem vilja nota sér tækifærið að keppa á Indoor World Series (IWS) á vegum heimssambandsins að skrá […]

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Youth Cup - 2nd leg 2025 Catez - WorldArchery 28/07/2025 – 02/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025036
  • Íslandsmót U16 og U18 utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 09/08/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1165981 Lengdargráða: -21.8733260 Lýsing: --- Fagrilundur Kópavogi er staðsetning mótsins. Nánari upplýsingar í skráningu --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025063
  • Íslandsmót U21 og Öldunga 2025 - Bogfimisamband Íslands 10/08/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1165981 Lengdargráða: -21.8733260 Lýsing: --- Fagrilundur Kópavogi er staðsetning mótsins. Nánari upplýsingar í skráningu --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025011
  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Nóvember 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/11/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025023
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Desember 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/12/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025024
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 592 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »