EM í bogfimi lokið fyrir Ísland.
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ (more…)
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ (more…)
EM núna er í fyrsta sinn sem að Ísland keppir í liðakeppni sveigboga kvenna þar sem stelpurnar enduðu í 24 sæti eftir undankeppni og lentu […]
Okkar fólk lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í Póllandi í dag þar sem Ewa Ploszaj tapaði á móti Andreu Marcos frá Spáni sem er […]
Ísland sendir 8 keppendur á EM í Bogfimi í Legnica Póllandi 26.Ágúst – 02.Sept Hægt verður að fylgjast með úrslitum hér (more…)
Ólafur var ekki langt frá því að negla heimsmeistaratitil í berboga karla í gær og það lítur út fyrir að hann hafi tekið brons í […]
Kelea lenti í 4 sæti í undankeppni sveigboga kvenna, Kelea lenti svo á móti Jennifer Schneider frá Bandaríkjunum í quarter finals þar sem hún vann […]
Óli vann Eric frá Swiss og keppir því um gullið og heimsmeistaratitilinn eftir smá stund við Joakim Hassila frá Svíþjóð sem var annar í undankeppninni. […]
Ólafur Brandsson er í fyrsta sæti í undankeppni HM í Masters í bogfimi utandyra sem er í gangi núna í World Archery Excellence Center í […]
Ný fréttagrein á vefsíðu heimssambandsins þar sem fjallað er um skotstíla mismunandi íþróttamanna. (more…)
Ólafur Ingi Brandsson og Kristján Guðni Sigurðsson munu keppa á fyrsta heimsmeistaramótinu í Masters flokkum í Lausanne í Sviss 14-18 Ágúst. (more…)
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes