Kosning Bogfimiþjálfari Ársins 2018 (Archery.is) Kjóst þú

Archery.is Bogfimiþjálfari Árins 2018.

Kosningin er opin og stendur yfir helgina 7-9. Desember og lýkur 9. Desember kl.22:00.

Til að kjósa þarftu að vera skráður inn á google account-inn þinn og vera í bogfimifélagi.

Það geta einnig verið þjálfarar sem eru að standa sig vel sem við vitum ekki af. Þess vegna erum við með “other” valmöguleika þar sem fólk getur kosið annan einstakling en er í listanum okkar.

Skilgreiningin á bogfimiþjálfara er sá sem hefur lokið WA þjálfaranámskeiði og er virkur þjálfari.

Við notum þessa punkta hér um hvern einstakling til upplýsinga fyrir þá sem kjósa.

  1. Þjálfaramenntun.
  2. Þjálfun á Íslandi.
  3. Virkni í alþjóðlegu þjálfarastarfi.

Það er mjög erfitt að vera hlutlaus í upplýsingum um þjálfun og þjálfara þar sem þær eru í eðli sínu mjög hlutlægar. Þannig að við settum þær upplýsingar inn sem hægt er að meta hlutlaust.

Hér fyrir neðan eru þau tilnefndu og smá upplýsingar um þau (listinn er í stafrófsröð).

Alfreð Birgisson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr ÍF Akur og UMF Efling.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Yfirþjálfari/liðsstjóri ÍF Akurs á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018

Astrid Daxböck

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn og ÍF Freyju.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari/liðsstjóri landsliðs á European Youth Cup 2018
Yfirþjálfari BF Bogans og ÍF Freyju á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018

Guðmundur Örn Guðjónsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 2af3. (Metið af WA)

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn og ÍF Freyju.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Yfirþjálfari/liðsstjóri fyrir Ísland á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018
Þjálfari/liðsstjóri fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti Utanhúss 2018

Haraldur Gústafsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr Skaust.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari fyrir Skaust á Veronica’s Cup 2018

Kelea Quinn

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 2af3. (Metið af WA)
Certified in Sports Psychology
Peak Performance Coach

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn, ÍF Freyja, Skaust, ÍF Akur og SF Ísafjarðar.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari World Masters Championships 2018.

Sveinn Stefánsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn, ÍF Freyju.
Stofnaði nýtt íþróttafélag í hafnarfirði ÍF Hrói Höttur.

1 Comment

1 Trackback / Pingback

  1. Síðasti séns að kjósa þjálfara ársins. Kosningu lýkur eftir 2 tíma - Archery.is

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.