Íslandsmót Ungmenna og Öldunga Utanhúss 2019

When

19/07/2019    
All Day

Event Type

https://www.google.is/maps/dir/St%C3%B3ri+N%C3%BApur/Reykjav%C3%ADk/@64.0375745,-22.1748921,8z/data=!3m1!4b1!4m14!4m13!1m5!1m1!1s0x48d6c06ac1b90b2b:0x593b61c04e720d10!2m2!1d-20.1628969!2d64.0547885!1m5!1m1!1s0x48d674b9eedcedc3:0xec912ca230d26071!2m2!1d-21.9426354!2d64.146582!3e0

Hér fyrir neðan eru upplýsingar sem var að finna í skráningu á mótið.

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga utanhúss 2019.
Staðsetning mótsins er Stóri Núpur, 801 Selfoss.
Dagsetning mótsins er 19 Júlí 2019.

Keppendur sem skrá sig og greiða eftir 6.JÚLÍ KL:18:00 þurfa að borga tvöföld keppnisgjöld. Skráning lokar 12.JÚLÍ KL:18:00
Keppnisgjaldið er núna 13.000.kr

Aðeins verður tekið við skráningum á mótið í gegnum þessa skráningu. Þeir sem skrá sig ekki í gegnum þessa skráningu teljast ekki vera skráðir á mótið. (kvittun fyrir skráningu sendist sjálfkrafa á email þegar formið er búið að taka við skráningu)

Nákvæmt skipulag og allar upplýsingar um mótið verður að finna um 2 vikum fyrir mót á. http://www.ianseo.net/TourList.php?Year=2019&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc
ÁÆTLAÐ SKIPULAG https://archery.is/prufa/wp-content/uploads/2018/12/Preliminary-Schedule-Icelandic-Youth-And-Masters-Championships-Outdoor-2019-1.pdf

Aldursflokkar eru. (Aldur miðast við fæðingarár ekki fæðingardag)
E50 (50 ára á árinu og eldri) Master
U21 (20 ára á árinu og yngri) Junior
U18 (17 ára á árinu og yngri) Cadet
U16 (15 ára á árinu og yngri) Cub (engin útsláttarkeppni)

Bogaflokkar, keppnisvegalengdir og skotskífustærðir eru eftirfarandi.
Trissubogi:
E50, U21 og U18: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10
U16: 30 metrar á 80cm compound skífa 5-10
Sveigbogi:
U21: 70 metrar, 122cm skífa
U18 og E50: 60 metrar, 122cm skífa
U16: 40 metrar á 122cm skífu.
Berbogi:
U21 og E50: 50 metrar 122cm skífa
U18: 40 metrar á 122cm skífa
U16: 30 metrar á 122cm skífa

ATH Aðeins 8 efstu einstaklingar komast áfram í útsláttarkeppni í sveigboga og trissuboga. Í Berboga komast aðeins 4 eftu áfram í útsláttarkeppni. Allir eru skráðir í liðakeppni en enginn útsláttarkeppni verður í liða nema aðrar þjóðir taki þátt.

Klæðaburður á að vera snyrtilegur, ekki er leyfilegt að vera í felulitum (camo), opnum skóm (eins og sandölum), ermalausum bolum eða gallabuxum. Æskilegt er að keppendur séu í félagsbúningum, landsliðsbúningum eða svipuðum bogfimifatnaði en það er ekki skylda.

Ef þig vantar einhverjar viðbótar upplýsingar um mótið eða aðstoð við skráningu á mótið endilega hafðu samband við bogfiminefndina president@archery.is. Við viljum fá sem flesta á mótið og erum tilbúin til að aðstoða þig.

Reglur heimssambandsins gilda nema annað sé tekið fram hér fyrir ofan.
Samkvæmt reglum WA er leyfilegt er að keppa í fleiri en einum bogaflokki, en ekki má breyta skipulagi móts til að aðlaga mótið að þeim keppendum og ekki er leyfilegt að gefa auka tíma ef flokkar skarast á. Það þarf að skrá sig í hvern bogaflokk fyrir sig og greiða keppnisgjöld fyrir hvern bogaflokk fyrir sig.

Með því að skrá þig á Íslandsmótið samþykirðu að fullu að fara eftir og virða hegðunarviðmið ÍSÍ

Click to access hegdunarvidmid.pdf

Með því að skrá þig hér ertu einnig að gefa leyfi fyrir því að teknar séu (og birtar) myndir og myndbönd af þér og leyfi til að halda utan um persónu upplýsingar um þig tengdar mótinu (til dæmis, nafn, kennitölu, email, skor o.s.frv)
Þeir sem mæta ekki í medalíu afhendingu fá ekki medalíu afhenta.

https://www.google.is/maps/dir/St%C3%B3ri+N%C3%BApur/Reykjav%C3%ADk/@64.0375745,-22.1748921,8z/data=!3m1!4b1!4m14!4m13!1m5!1m1!1s0x48d6c06ac1b90b2b:0x593b61c04e720d10!2m2!1d-20.1628969!2d64.0547885!1m5!1m1!1s0x48d674b9eedcedc3:0xec912ca230d26071!2m2!1d-21.9426354!2d64.146582!3e0

This is the registration for the Icelandic National Youth and Masters Championships Outdoor 2019
If you have any questions or are curious or want to participate send us a mail at president@bogfimi.is and we will help you

 

Be the first to comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.