Keppni í NM ungmenna í fullum gangi, tveir Norðurlandameistarar á fyrsta degi og fleiri væntanlegir
Keppni á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi er í fullum gangi eins og er í Larvik Noregi. Stór hópur Íslendinga er að keppa á mótinu og […]
Keppni á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi er í fullum gangi eins og er í Larvik Noregi. Stór hópur Íslendinga er að keppa á mótinu og […]
Íslandsmeistaramót Utanhúss 2023 verður haldið helgina 15-16 júlí. Trissubogi og Berbogi keppa á Luagrdaginn 15 júlí (more…)
Marín Aníta Hilmarsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuleikunum 2023 (European Games) í 33 sæti. (more…)
European Master Games – EMG (Evrópuleikar öldunga) eru haldnir í þessari viku í Tampere í Finnlandi af International Master Games Association (IMGA). (more…)
Íslandsmeistaramót Utanhúss 2023 verður haldið helgina 15-16 júlí. Trissubogi og Berbogi keppa á Luagrdaginn 15 júlí (more…)
Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót öldunga voru haldin 18 júní síðastliðinn á Hamranesvelli í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands. Úrslitakeppnin var ansi löng og ströng enda margir […]
Undanúrslit liða voru haldin í dag á Evrópubikarmótinu og Ísland mun eiga tvö lið í brons úrslitum Evrópubikarmótsins föstudaginn næstkomandi. (more…)
Stutta fréttin: Marín er awesome og vann gull í Sviss. Marín er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. (more…)
Stutta fréttin: Freyja er awesome og vann silfur í Sviss. Freyja er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. (more…)
Ragnar er awesome og vann brons í Sviss. Ragnar er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. (more…)
Stutta fréttin: Eowyn er awesome og vann brons í Sviss. Eowyn er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. (more…)
Íslandsmót Ungmenna og Öldunga verður haldið á morgun sunnudaginn 18. Júní. Skraning fyrir Íslandsmót Ungmenna hægt að finna hér. (more…)
Átta keppendur frá Íslandi munu keppa á síðara Evrópubikarmóti ungmenna í Sviss 3-11 júní næstkomandi (European Youth Cup leg 2) (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes