Date/Time
Date(s) - 16/03/2019 - 17/03/2019
All Day
Categories
Íslandsmótið Innanhúss 2019.
Aðeins er keppt í opnum flokki á Íslandsmótinu innanhúss. Hægt er að finna upplýsingar, skráningar og úrslit af mótinu á ianseo.net.
http://www.ianseo.net/Details.php?toid=5140
Haldið verður sér Íslandsmót fyrir yngri flokka og masters, hægt er að finna upplýsingar um það mót hér. http://archery.is/events/islandsmot-ungmenna-innanhuss-2019/
Yngri keppendur og Masters mega einnig taka þátt á fullorðins mótinu hér, en keppa þá í fullorðinsflokki.
Hér fyrir neðan er hægt að finna skráningu og upplýsingar um Íslandsmótið Innanhúss 2019
Leave a Reply