Livestream af gull medalíu keppnum í International hluta Íslandsmótsins innanhúss 2019 verður sýnt live á youtube eftir skamma stund
6 færeyjingar komu og tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu núna, eins og sést á fyrir greinum þar sem fjallað er um að Færeyjar unnu Ísland 229-225 í liðakeppninni (urrrrr)
Íslandsmeistaramótin í bogfimi eru opin fyrir alþjóðlegri þátttöku, en þar sem þeir geta ekki tekið þátt í lokakeppni (útsláttarkeppni) um Íslandsmeistarartitil er settur upp sér “International” Útsláttarkeppni á mótinu sem þeir geta einnig tekið þátt í.
International einstaklingskeppninni var að ljúka og Færeyjingarnar áttu trissubogaflokkinn alveg með 3 af 4 í efstu 4 sætunum. Oddmar komst einnig í semi finals en trissuboga Jógvan datt út í fyrsta útslætti og sveigboga Jógvan í quarter finals.
Hægt er að finna skorin og heildarniðurstöður mótsins á ianseo.net og hægt að skoða livestream video af viðburðinum á https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg
Jógvan below
Oddmar below
Nikkel below
Jóannes below.
Jógvan below
And Kaj below
Hérna er liðið sem vann okkur, og allir í semi finals með Carsten.
Einnig koma líklega 4 Skotar á Íslandsmótið utanhúss á Stóra Núpi í Júlí til að keppa við okkur með 2 mixed teams.