Tilkynning vegna Leirdalsins í Grafarholti

Vegna Leirdals Sunnudaginn 23 júlý 2017 mun verða haldið
Íslandsmót í fjallahjólreiðum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur.

Og mun mótið verða haldið í Leirdalnum og nágrenni.
Hjólreiðafélag Reykjavíkur hefur fengið leyfi til afnota af vellinum
og húsinu frá morgni til kl 15:00 og notar girðinguna okkar til að
stilla upp Endahliðinu í keppninni ínn á vellinum.

Því er það að við biðjum félagsmenn um að vera ekki að æfa á
á vellinum á þeim tíma sem að keppnin verður haldin.

Targetin okkar verða ekki fjarlægð af vellinum og er því öllum
velkomið að æfa eftir kl 15:00.

 

Snorri Hauksson
Formaður
Íþróttafélagið Freyja.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.