Þjálfaranámskeið og upplýsingar um þjálfara

Þjálfaranámskeið eru haldin reglulega af Bogfimisambandi Íslands

Hægt er að finna upplýsingar um þjálfaranámskeið á bogfimi.is

Þjálfaranámskeið

Bogfiminefnd ÍSÍ er með plan að fá þjálfara frá World Archery á hverju ári. Þau eru haldin á mismunandi tímum á árinu þar sem það fer eftir hvenær Coach Trainer er laus í að halda námskeið frá World Archery.

Skipulagið eins og það er í dag er svona

2017 Level 1 coach course WA in Iceland

2018 Level 2 coach course WA in Iceland (provided we have 8-20 people interested, if not redo level 1 coach course and delay plan 1 year)

2019 Level 1 coach course WA in Iceland, assisted by IAC level 2 coaches for experience.

2020 Level 2 coach course WA in Iceland and IAC level 2 coaches (from 2018) sent to WACoachTrainer level 1 in Lausanne

Erlend bogfimiþjálfaranámskeið eða menntun gilda einnig. Hægt er að skoða lista af námskeiðum á hægri hlið síðunar undir development calendar https://worldarchery.org/Coaching

Þjálfaramenntun ÍSÍ námskeið eru haldin að lágmarki tvisvar á ári og gilda sem almenn þjálfari. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ÍSÍ hlutann á eftirfarandi vefsíðu

 

World Archery Level 1 course schedule

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.