Endilega kjósið. Neðst á síðuni eru upplýsingar um þá sem hafa verið tilnefndir og helsti árangur þeirra á mótum hérlendis og erlendis á árinu 2016. Upplýsingar um kosninguna eru neðst á síðuni.
Tilnefningar til Íþróttakonu árins
Astrid Daxböck Sveigboga og Trissuboga kona Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi
93. sæti á heimslista Sveigboga kvenna
17. Sæti á Evrópumeistarmótinu í Nottingham 567 stig í undankeppni úti
17. Sæti á Heimsmeistarmótinu í Ankara 550 stig í undakeppni inni
17. Sæti á European Grand Prix Bulgaria 628 stig í undankeppni úti
17. Sæti á heimsbikarmótinu í Marrakesh 560 stig í undankeppni inni
57. Sæti á Heimsbikamótinu í Shanghai 616 stig í undankeppni úti
Frétt í sjónvarpsfréttum um árangur
3. Sæti Íslandsmeistaramót innandyra 547 stig inni
2. Sæti Íslandsmeistarmót utandyra 613 stig úti
7. Sæti Mixed Team European Grand Prix Bulgaria
9. Sæti Liðakeppni Evrópumeistaramótinu Nottingham.
Sveigbogi
330. Sæti á heimslista Sveigboga kvenna
9. Sæti á heimsbikarmótinu í Marrakesh 524 stig í undakeppni inni
33. Sæti í keppni um Ólympíusæti á evrópumeistarmótinu í Nottingham 476 stig í undankeppni úti
57. Sæti á Evrópumeistarmótinu í Nottingham 476 stig í undankeppni úti
Íslandsmeistari Innandyra 483 stig í undankeppni inni
Íslandsmeistari Utandyra 450 stig í undankeppni úti
https://worldarchery.org/athlete/15898/astrid-daxbock
Helga Kolbrún Magnúsdóttir Trissuboga Kona Íþróttafélagið Freyja
Trissubogi
180.sæti á heimslista trissuboga kvenna
9. Sæti world cup finals Las vegas
33. sæti Evrópumeistaramót nottingham 639 stig í undankeppni úti
1. Sæti Reykjavík International Games 573 stig í undankeppni inni
Íslandsmeistari innandyra 564 stig í undankeppni inni
Íslandsmeistari Utandyra 659 stig í undankeppni úti
9. Sæti Liðakeppni Evrópumeistaramótinu Nottingham.
Íslandsmet Trissubogi Kvenna Utandyra 659 stig af 720
https://worldarchery.org/athlete/14414/helga-kolbrun-magnusdottir
Tilnefningar til Íþróttamanns ársins
Guðmundur Örn Guðjónsson Trissuboga og Sveigboga karl Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi
284. sæti á heimslista trissuboga karla
33. sæti á European Grand Prix í Búlgaríu 643 stig í undankeppni úti
44. Sæti á heimsbikarmótinu í Marrakesh 557 stig í undankeppni inni
57. sæti á heimsbikarmótinu í Shanghai 656 stig í undankeppni úti
7. Sæti Mixed Team European Grand Prix Bulgaria
Gaf sætið sitt í Trissuboga og skipti yfir í sveigboga á evrópumeistarmótið svo að Ísland gæti sent 2 lið í stað eins.
Sveigbogi
388. sæti á heimslista Sveigboga karla
17. sæti á heimbikarmótinu í Marrakesh 553 stig í Undankeppni Inni
38. sæti á heimmeistaramótinu í Ankara 539 stig í Undankeppni Inni
57. sæti á evrópumeistarmótinu í Nottingham 582 stig í Undankeppni úti
57. sæti í keppni um Ólympíusæti á evrópumeistarmótinu í Nottingham 584 stig í Undankeppni úti
57. Sæti á European Grand Prix í Búlgaríu 598 stig í Undankeppni úti
2. sæti Íslandmeistaramót utanhúss 584 stig í Undankeppni úti
Fjölmargar fréttir og viðtöl skrifuð og sjónvarps af heimssambandinu World Archery
https://worldarchery.org/athlete/14413/gudmundur-orn-gudjonsson
Guðjón Einarsson Trissuboga Karl Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi
233. sæti á heimslista trissuboga karla
33. Sæti á heimsmeistarmótinu í Nottingham 657 stig í undankeppni
2. Sæti á Íslandsmeistaramótinu utandyra 661 stig í undankeppni
Íslandsmeistari Innandyra 578 stig innandyra
1. Sæti Reykjavík International Games 574 stig í undankeppni inni
https://worldarchery.org/athlete/14412/gudjon-einarsson
Þorsteinn Halldórsson Trissuboga Karl Fatlaðir opinn flokkur (compound men open) Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi
69. sæti á heimslista fatlaðra compound men open.
17. sæti Ólympíumóti Fatlaðra Rio 599 stig í Undankeppni úti
33. Sæti Czech Target Para 2016 646 stig í Undankeppni úti
33. Sæti Ólympíusætis mót Evrópumeistarmót fatlaðra 633 stig í undankeppni úti
3. Sæti Ólympíusætis mót Chech Target 2016 646 stig í Undankeppni úti
Íslandsmet Trissubogi karla fatlaðir opinn flokkur utandyra 646 af 720
https://worldarchery.org/athlete/17481/thorsteinn-halldorsson
Fjölmargar fréttir um Ólympíumót fatlaðra í blöðum og sjónvarpi
Sigurjón Sigurðsson Sveigboga Karl Íþróttafélagið Freyja
Sveigbogi
273.sæti á heimslista Sveigboga karla
33. sæti í keppni um Ólympíusæti á evrópumeistarmótinu í Nottingham 597 stig í undankeppni úti
33. sæti í keppni um Ólympíusæti á heimsbikarmótinu í Antalya 624 stig í undankeppni úti
57. sæti á evrópumeistarmótinu í Nottingham 597 stig í undankeppni úti
2. Sæti Íslandsmeistarmót innandyra 568 stig undankeppni inni
2. Sæti Reykjavík internation games 570 stig í undankeppni inni
Íslandsmeistari Utandyra 603 stig í undankeppni úti
Íslandsmet Sveigbogi Karla utandyra 624 stig af 720
https://worldarchery.org/athlete/15902/sigurjon-atli-sigurdsson
Bogfiminefndin er búin að kjósa íþróttamann og konu ársins fyrir árið 2016 en í framtíðinni vonumst við mögulega til þess að við getum leyft öllum að greiða atkvæði, þannig að endilega sýndu lit og greiddu atkvæði þitt atkvæði fyrir 2016 hér fyrir ofan svo að við getum safnað reynslu og notað þetta form á næsta ári og leyft lýðræðinu að ráða í framtíðinni 😀
Tilnefningar fyrir íþróttafólk ársins í bogfimi eru gerðar af Bogfiminefnd ÍSÍ og íþróttafélögin geta líka sent inn sínar tillögur til bogfiminefndarinnar til skoðunar. Þessi listi er ákveðinn af þeim, kerfið eins og það er í dag er að meðlimir bogfiminefndarinnar kjósa hver fær titilinn. Í framtíðinni vonumst við til þess að velja sigurvegarann af þeim tilnefndu í opinni lýðræðislegri kosningu þar sem fólkið velur sigurvegarann. Eða allavega senda inn tillögu til nefndarinnar um hvað fólkið kaus.
Þessi kosning er tilraun til að sjá þáttöku tölur í opinni kosningu.
Staðsettning nafna í spurningalistanum breytist af handahófi svo að fólk kjósi ekki bara þann fyrsta 🙂
Kosningar á archery.is opna í byrjun Nóvember á hverju ári og niðurstöðum er skilað inn til Bogfiminefndarinnar í lok árs.
Niðurstöðurnar verða opnar öllum jafnóðum þegar þeir eru búnir að kjósa. (en þetta er tilrauna verkefni og við erum aðallega að leita eftir þáttökufjölda)
Bætti við other flokki þar sem fólk getur skrifað inn sína eigin tillögu ef það gleymdist að taka einhvern fram.