Bogfimifélagið Boginn

ATH!!

Það er komin ný dagsetning fyrir aðalfundinn 2020.
Aðalfundurinn er sunnudaginn 21. júní n.k., kl 21:00 og verður haldinn í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

 

 

Um 400 manns eru í Bogfimifélaginu Boginn, Kópavogur.

Af þeim eru um 300 iðkenndur.

Boginn, einnig þekkt sem BoBo, var stofnað árið 2012 af þeim Guðmundi Erni Guðjónssyni, Guðjóni Einarssyni og Lárusi Jón Guðmundssyni til að breiða bogfimi út á íslandi.

Í stjórn Bogfimifélagsins Boganns sitja (kosin síðast 04.04.2019)
Astrid Daxböck Formaður
Rúnar Þór Gunnarsson Varaformaður
Gunnar Þór Jónsson Meðstjórnandi
Ingólfur Rafn Jónsson Gjaldkeri
Eva Rós Sveinsdóttir Ritari
Varamenn eru:
Erla Marý Sigurpálsdóttir
Tryggvi Einarsson

Næsti aðalfundur Bogfimifélagsins Bogans verður haldinn 19.03.2020 kl:20:30 í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2 í Reykjavík (okkur að kostnaðarlausu og til að við getum fengið sem flesta til að mæta á fundinn þar sem flestir æfa þar hvort eða er)

Starfsemi Bogans

Inntaka
Bogfimifélagið Boginn tekur inn alla sem vilja taka þátt í að byggja upp íþróttina á höfuðborgarsvæðinu svæðinu, fullgildir meðlimir teljast einungis þeir sem hafa lokið grunnámskeiði í bogfimi og eru skuldlausir við félagið (semsagt hafa greitt félagsgjöld ef við á)

Bogfimi á Alþjóðavettvangi
Bogfimi er mjög stór íþrótt á alþjóðavettvangi og er mjög mikil samkeppni, það sem er markmið Bogans er að byrja nægilega snemma að koma fólki út á alþjóðleg mót.

Allur daglegur rekstur Boganns er í höndum stjórnar, og situr stjórnin í ár í senn þangað til kosið verður til stjórnar á aðalfundi, í Mars á hverju ári.

Hægt er að fá allar frekari upplýsingar og svör við spurningum hjá stjórninni í tölvupósti boginn@archery.is.

Boginn er líka með Facebook-siðu.,

Formanni var gefið prókúru til að skrifa undir fyrir félagið (til að auðvelda framkvæmdir ákvarðana stjórnarinnar)

Hægt er að sjá styrki sem félagið veitir til meðlima hér fyrir neðan

Bogfimifélagið Boginn umsóknir styrkja og upplýsingar um styrki.

1 Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.