
Íslandsmót Öldunga verður haldið sunnudaginn 27. Nóvember 2022.
Skráningu er hægt að finna hér á mot.bogfimi.is
Íslandsmót Öldunga mun vera partur af World Archery Indoor World Series (IWS) og gilda til stiga á IWS Open Ranking heimslista. https://worldarchery.sport/events/indoor/open-ranking
Nánari upplýsingar um World Series er hægt að finna hér https://archery.is/vilt-thu-taka-thatt-i-world-series/