Íslandsmeta viðurkenningar

Bogfiminefndin hefur nú tekið upp að gefa út viðurkenningar fyrir núverandi og framtíðar Íslandsmet í bogfimi.

Þeir sem vilja fá útprentuðu viðurkenninguna sótt um hana hér http://bogfimi.is/efnisveita/islandsmetavidurkenningar/

Útprentaða viðurkenningin er prentuð út eftir óskum og kostar 2.000.kr. Sjá útlit hér fyrir neðan. A4 stærð þegar það er opið.

Hér er hægt að finna íslandsmetaskrá

Íslandsmetaskrá í bogfimi

Vinnan við gerð skalsins var byggð á útliti viðurkenningu heimssambandsins á heimsmetum. Sjá hér fyrir neðan.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.