Færeyjingarin senda lið í fyrsta sinn á HM í Mexíkó og gekk vel.

Færeyjingar hafa ekki sést mikið á stórum alþjóðlegum bogfimimótum hinngað til en þeir sendu trissuboga karla lið núna á Heimsmeistaramótið í Mexíkó.

Þeim gekk mjög vel miðað við litla þjóð í liðakeppni. Þeir unnu Dominican Republic í skori og voru ekki langt frá Kazakstan, Ástralíu og Brasilíu.

Í einstaklings keppninni vann Jóhannes fyrsta útsláttinn sinn á móti Andreas Darum frá Danmörku og tapaði svo á móti Norðmanninum Mads Haugset. Jóhannes endaði því í 33 sæti á heimsmeistaramótinu.

Jógvan og Nikkel voru ekki eins heppnir og töpuðu sínum útsláttum á móti Genet frá Frakklandi og Song frá Kóreu og lentu því báðir í 57 sæti á mótinu.

Vonumst til að sjá meira frá Færeyjingunum í framtíðinni ?

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.