3 Íslandsmet á Hrekkjavöku mótinu

Yngri flokkarnir hafa lokið keppni núna.

Niðurstöður voru gerðar rafrænt en þar sem ekki gafst nægilegur tími koma þær ekki á netið fyrr en eftir helgi.

3 íslandsmet voru slegin.

Nói Barkarson í u15 trissuboga karla með 551 stig þrátt fyrir miss sló metið sem var 549 stig.

Eowyn Maria Mamalias sló met í sínum flokki trissuboga kvenna u15 með skorið 561 stig.

Guðbjörg Reynisdóttir var einnig með Íslandsmet í U21 berboga kvenna með skorið 246.

Nákvæm úrslit verða birt eftir helgi.

Keppni í opnum flokkum hefst kl 18:00

 

2 Trackbacks / Pingbacks

  1. Hrekkjavöku mótinu lokið með style – Archery.is
  2. Leiðrétting 5 Íslandsmet á hrekkjavökumótinu. – Archery.is

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.