Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021 og Indoor World Series Open Ranking viðburður

When

26/11/2021 - 28/11/2021    
All Day

Event Type

Íslandsmeistaramót Innanhúss í opnum flokki 2021 verður haldið í Bogfimisetrinu.

Mótið átti upprunalega að halda í Mars en var frestað vegna Covid-19. Frekar en að halda Íslandmótið með breyttu keppnisfyrirkomulagi vegna Covid að halda það frekar seinni hluta ársins með venjulegu sniði.

Upplýsingar um skráningar, skipulag/dagskrá og allt er hægt að finna á ianseo.net nokkrum mánuðum fyrir mótið.

Sökum viðbótar útsláttarkeppni í félagsliðakeppni verður ekki mögulegt að sameina trissuboga og berboga á laugardeginum eins og tíðkast hefur. Berbogi verður því haldinn á föstudeginum eins og markmiðið hefur verið síðustu ár.

Skráningu er hægt að finna hér

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.