Daníel Már Ægissson með annað Íslandsmetið

Daníel Már sló Íslandsmetið í trissuboga karla í September á Bogfimisetrið Youth Series, metið var 551 og Daníel skoraði 564 stig.

Þess má geta að sá sem átti metið er einu ári eldri en Daníel og hann á öll trissuboga karla metin í U21, U18 og U16. Sá strákur var íþróttmaður ársins 2018 í bogfimi og Daníel tók af honum metið í U16 trissuboga karla. Það er afrek út af fyrir sig og ekki lítið verk að taka met af þannig einstaklingi.

Innandyra U21 Junior 60 örv 18 m 40 cm 559 Nói Barkarson BF Boginn Compound
Innandyra U18 Cadet 60 örv 18 m 60 cm 579 Nói Barkarson BF Boginn Compound
Innandyra U16 Nordic 60 örv 12 m 60 cm 564 Daníel Már Ægisson BF Boginn Compound
Utandyra U21 Junior 72 örv 50 m 80 cm 636 Nói Barkarson BF Boginn Compound
Utandyra U18 Cadet 72 örv 50 m 80 cm 636 Nói Barkarson BF Boginn Compound
Utandyra U16 Nordic 72 örv 30 m 80 cm 678 Nói Barkarson BF Boginn Compound

Daníel gerði svo betur og sló metið aftur á Október mótinu með skorið 566 af 600 mögulegum. Bætti sitt fyrra met um 2 stig.

Án vafa efnilegur bogamaður sem vert er að fylgjast með í framtíðinni og ef minnið virkar hjá mér byrjaði Daníel fyrir um hálfu ári síðan og á því miklar líkur á því að bæta sig en meira.

Compound/ Trissubogi – Universal Nordic/ Bæði Kyn U16
Pos.
Athlete
Country
12 m
12 m
Total
10
9
1 DANÍEL MÁR Ægisson ISL Iceland 286/ 1 280/ 1 566 26 34
2 AGATA VIGDÍS Kristjánsdóttir ISL Iceland 285/ 2 276/ 2 561 21 39
3 BJÖRN AUSTMAR Þórsson ISL Iceland 256/ 3 253/ 3 509 1 36
4 EIRÍKUR MARVIN BECK Helgason ISL Iceland 234/ 4 241/ 4 475 5 19
5 SIGFÚS BJÖRGVIN Hilmarsson ISL Iceland 232/ 5 136/ 5 368 0 14