BF Boginn er að vinna í endursmíði vefsíðu sinnar http://boginn.is/
Um 1000 manns eru í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi. Af þeim eru um 500 iðkenndur.
Bogfimifélagið Boginn, einnig þekkt sem BF Boginn, var stofnað árið 2012 af þeim Guðmundi Erni Guðjónssyni, Guðjóni Einarssyni og Lárusi Jón Guðmundssyni til að breiða út bogfimi.
Þessi síða er ekki lengur uppfærð og verður haldið utan um upplýsingar um Bogfimifélagið Bogann á sér vefsíðu félagssins boginn.is.
Í stjórn Bogfimifélagsins Boganns sitja (kosin síðast 2020)
Oliver Ormar Ingvarsson Formaður
Astrid Daxböck Varaformaður
Valgerður Einarsdóttir Gjaldkeri
Nói Barkarson Ritari
Dagur Örn Fannarsson Meðstjórnandi
Guðmundur Örn Guðjónsson (sagði af störfum)
Ásdís Lilja Hafþórsdóttir Varamaður
Næsti aðalfundur Bogfimifélagsins Bogans verður haldinn 19.03.2020 kl:20:30 í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2 í Reykjavík (okkur að kostnaðarlausu og til að við getum fengið sem flesta til að mæta á fundinn þar sem flestir æfa þar hvort eða er)
Starfsemi Bogans
Allur daglegur rekstur félagsins er í höndum formanns. Formanni var gefið prókúru til að skrifa undir fyrir félagið.
Hægt er að fá allar frekari upplýsingar og svör við spurningum hjá stjórninni í tölvupósti boginn@archery.is.
Boginn er líka með Facebook-siðu og sína eigin vefsíðu http://boginn.is/ þar sem hægt er að finna upplýsingar um námskeið og starfsemi félagsins.
Þessi síða er ekki lengur uppfærð og verður haldið utan um upplýsingar um Bogfimifélagið Bogann á sér vefsíðu félagssins boginn.is.