Archery.is Þjálfari ársins 2017

Hjálpið okkur að velja þjálfara ársins í bogfimi og kjósið hér fyrir neðan.

Þjálfari ársins er titill sem hefur ekki verið gefinn út áður, en þar sem þjálfarastarf á Íslandi er að aukast er kominn tími til að undirbúa veitingu verðlauna vegna góðrar þjálfunar.

Þessi kosning er ekki á vegum Bogfiminefndarinnar, en það getur vel verið að hún notfæri sér sambærilegt form í framtíðinni til að skila inn tilnefningum til ÍSÍ með íþróttafólki árins hvert ár.

Það er ekki til neitt rétt eða rangt svar, það sem þér finnst er rétt 🙂