Anna María með tvö Íslandsmet og Akur með eitt á Stóri Núpur Mótaröðinni
Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni var haldið dag laugardaginn 28 maí. Mótaröðin samanstendur af þremur mótum sem haldin verða í sumar í Árnesi. (more…)
Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni var haldið dag laugardaginn 28 maí. Mótaröðin samanstendur af þremur mótum sem haldin verða í sumar í Árnesi. (more…)
Heba Róbertsdóttir í Boganum og Auðunn Andri Jóhannesson í Hróa Hetti slóu Íslandsmetin í berbogaflokkum U18 á fyrsta Sumarmóti BFSÍ um helgina. (more…)
Sex keppendur munu keppa fyrir hönd Íslands með Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) á Evrópumeistaramóti Ungmenna utandyra í bogfimi. Mótið fer fram dagana 15-20 ágúst 2022 í […]
Anna María Alfreðsdóttir sýndi hreint frábæra frammistöðu á Veronicas Cup í Kamnik í Slóveníu um helgina. (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Freyja vann gull verðlaun […]
Eowyn Mamalias sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Eowyn vann gull verðlaun með […]
Anna mun keppa í brons úrslitaleik Veronicas Cup kl 13:30 að staðartíma í dag (11:30 á Íslandi) (more…)
Anna María Alfreðsdóttir átti hreint út frábæran dag á Veronicas Cup i dag. Anna sló Íslandsmetið í trissuboga kvenna opnum flokki(fullorðinna) og U21, og sló […]
9 keppendur keppa um helgina fyrir Bogfimisamband Íslands í Slóveníu um helgina. Hvað er að gerast? (more…)
Dr. Tryggvi Sigurðsson, stofnandi og forseti íslenska Kyudo félagsins, hefur verið sæmdur heiðursmerkjum Japans; orðu rísandi sólar, gull og silfur geislar. (more…)
Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes