
Dagur rís aftur og tekur U21 Íslandsmeistaratitilinn
Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók alla 3 Íslandsmeistaratitlana sem honum stóðu til boða á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Dagur tók sér […]
Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók alla 3 Íslandsmeistaratitlana sem honum stóðu til boða á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Dagur tók sér […]
Bráðabanar koma reglulega upp í bogfimi þar sem tveir keppendur eru jafnir á skori og þarf að leysa úr hver sigurvegari er með bráðabana. Í […]
Daníel Baldursson í Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Í gull úrslitum lenti Daníel á móti […]
Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í U16 trissuboga á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi og var einnig hæstur í skori […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í bogfimi U16 í trissubogaflokki kvenna á laugardaginn. Þórdís vann Íslandsmeistaratitilinn í liðakeppni ásamt liðsfélaga […]
Valur Einar Georgsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla U16 um helgina á Íslandsmóti ungmenna (liða, para og einstaklinga) Valur […]
Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Patrek var í öðru sæti í undankeppni mótsins […]
Tveir vinaleikir voru settir upp á Íslandsmóti U21 í gær þar sem efsta kona keppti á móti efsta karli í hverjum bogaflokki. Þessi tegund af […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes