
Íslandsmet og Íslendingar hafa aldrei verið nær sæti á Ólympíuleikana.
Einn Íslendingur keppti á síðasta heimsbikarmótinu á þessu ári í Antalya í Tyrklandi, Sigurjón Atli Sigurðsson í Sveigboga karla. Þetta mót var einnig síðasti séns […]
Einn Íslendingur keppti á síðasta heimsbikarmótinu á þessu ári í Antalya í Tyrklandi, Sigurjón Atli Sigurðsson í Sveigboga karla. Þetta mót var einnig síðasti séns […]
Það er komin bráðabirgða dagskrá fyrir Íslandsmótið hún er eftirfarandi, ég uppfæri þennan póst eftir því sem fleira verður ljóst. Allir þáttakendur á Íslandsmótinu verða […]
Einn keppandi keppti um sæti á Paralympics 2016 í Ríó í bogfimi á síðasta qualification mótinu sem hét á Czech Target. https://worldarchery.org/athlete/17481/thorsteinn-halldorsson https://worldarchery.org/competition/16605/world-archery-final-rio-2016-paralympic-qualifying-tournament https://worldarchery.org/news/141277/16-paralympic-places-awarded-nove-mesto https://worldarchery.org/competition/15337/czech-target-2016-paralympic-qualification-tournament […]
Þó nokkrir Íslenskir bogamenn hafa sýnt áhuga á því að fara á 1 hlek Heimsbikarmótaraðarinnar sem er haldin í Marrakesh í Marokkó í Afríku og […]
Á Evrópumeistarmótinu í Nottingham í lok maí endaði trissubogalið kvenna í bogfimi í 9.sæti eftir útsláttarkeppni við Frakkland. Ísland byrjaði yfir í keppninni en Frakkland […]
Frammleiðandinn Axcel var með leik á Evrópumeistarmótinu í Nottingham 2016 þar sem einn af keppendunum fyrir Ísland, hann Guðmundur Örn Guðjónsson (Gummi), vann aðalvinninginn, glænýtt […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes