Heimsbikarmót innanhúss 2015-16 Marrakesh stage 1

5 keppendur tóku þátt fyrir hönd Íslands á world cup indoor stage 1 í marrakó marrakesh.

Mótið gekk mjög vel en það var mikið um skipulags breytingar á síðustu stundu.


Um 200 keppendur tóku þátt þetta árið. Og bestu 32 í skori í hverjum flokki fara í útsláttarkeppnina.

Skotið er 60 örvum hámarks skor 600 stig.

Niðurstöðurnar eru eftirfarandi

Astrid Daxböck í trissuboga kvenna 9 sæti í útslætti. 12 sæti í undankeppni með 553 stig

Helga Kolbrún Magnúsdóttir í trissuboga kvenna 5 sæti í úrslitakeppni og 7 sæti í undankeppni með 570

Jón Gunnarsson í sveigboga karla 51 sæti í undankeppni með 496 stig

Sigurjón Sigurðsson í sveigboga karla 17 sæti í úrslitakeppni og 30 sæti í undankeppni með skorið 555

Guðmundur Örn Guðjónsson í trissuboga karla 38 sæti í undankeppni með 553 stig

Sigríður Sigurðardóttir í sveigboga kvenna 17 sæti í úrslitakeppni og 27 sæti í undankeppni með 429 stig

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.