Virtual archery league

Loka niðurstaðan úr Virtual archery mótinu okkar.

Í barebow var Björn Leví Gunnarsson í 6.sæti í fyrstu deild.

Í Trissuboga var Gunnar Þór Jónsson 1.sæti í annarri deild.

Í Langboga var Margrét Einarsdóttir í 1.sæti í fyrstu deild og Freyr Helgason í 6.sæti í annarri deild.

Í Sveigboga var Bjarni Baldvinsson í 4.sæti í fyrstu deild og Björn Leví Gunnarsson í 10.sæti í annarri deild.

Þetta er þriðja árið sem við Íslendingar tökum þátt.

Þeir sem vilja taka þátt næst verður að skila inn skori fyrir lok Október. Þáttökugjaldið fyrir önnina eru 1000.kr

Fyrstu 3 sætin í hverri deild fá medalíur

Hægt er að sjá nánari upplýsingar hér.