Á RÚV er þátturinn morgunútvarpið sem er í umsjón Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, Huldu Geirsdóttur og Sigmars Guðmundssonar. Í þættinum í morgun var ágætt viðtal við Harald Gústafsson, sem varð íslandsmeistari í bogfimi með sveigboga um helgina. Eftirfarandi er tengill á viðtalið.