Undankeppni Skor Reykjavik International Games 2017

Bogfimi á RIG2017 er núna hálfnað, útsláttarkeppnin klárast á morgun 29.01.2017

Undankeppni Reykjavíkurleikana er hinsvegar lokið og skorin eru orðin ljós, þau er hægt að finna hér fyrir neðan.

Undankeppni RIG2017 skor

Undankeppni RIG2017 skor (annað útlit)

Upplýsingar um útsláttarkeppnina sem kláraðist í dag og hverjir keppa á móti hverjum í útsláttarkeppninni sem fer fram á morgun er hægt að finna hér fyrir neðan..

Útsláttarkeppni RIG2017 (klárast á morgun 28.01.2017)

Complete Scorebook

bogfimi-2017-fb-event

 

Nokkrir keppendur stóðu sig sérstaklega vel miðað við fyrri getu og eru á mikilli uppleið í bogfimiheiminum.

Þeir sem komu okkur mest á óvart voru

Ólafur Gíslason skoraði 540 af 600 mögulegum (heimsmetið er 599) og var í 4 sæti í sveigboga og var þetta töluvert stökk í skori fyrir hann. Þetta er aðeins annað stórmót sem hann hefur keppt á, hitt var heimsbikarmótið í Marokko í Nóvember þar sem hann var með skorið 480. Óli er búinn að stunda bogfimi í rétt um ár núna.

Ragnar Þór Hafsteinsson skoraði 544 af 600 mögulegum og var í 3 sæti í undankeppninni í sveigboga. Raggi er búin að vera að æfa sig mikið á síðasta ári og var með næstum 30 stigum minna á síðasta Íslandsmóti innanhúss í mars í fyrra og er þetta því stórt stökk fyrir hann.

Valur Pálmi Valsson skoraði 564 stig og var í 3 sæti í Trissubogaflokki. Þetta er líklega hæsta skorið sem Valur hefur skorað á innanhús móti og verður gaman að fylgjast með því hvernig hann stendur sig á morgun í útsláttarkeppninni

Einnig voru margir fleiri sem sýndu framför, sem segjir bara eitt, það borgar sig að æfa 🙂

Okkur hjá archery.is þykir mjög ánægjulegt að sjá mikla framför í íþróttinni á hverju ári.

RM – Recurve Men
Pos. Athlete 18m-1 18m-2 Tot.
1 002A SIGURDSSON Sigurjon Atli 281 285 566
2 006B ANDREASEN EGGABA Jogvan Magnus 275 270 545
3 005A HAFSTEINSSON Ragnar Thor 274 270 544
4 001A GISLASSON Olafur 268 272 540
5 005B SAEZ Michel 264 255 519
6 007A GUNNARSSON Tomas 255 252 507
7 001B FELDBALLE HANSEN Michael Henrik 253 246 499
8 003A JONSSON Ingolfur Rafn 248 221 469
9 003B OLASON LOTSBERG Aron Orn 224 235 459
10 004B BIRGISSON Alfred 226 232 458
11 002B ADEDEJI-WATSON Kwesi 213 220 433
12 004A EINARSSON Tryggvi 197 222 419
13 006A THORSTEINSSON Izaar Arnar 221 166 387
RW – Recurve Women
Pos. Athlete 18m-1 18m-2 Tot.
1 001B DECAULNE Armelle 237 240 477
2 001A DAXBOCK Astrid 223 218 441
3 002B VANG HARALDSEN Mirjam Maria 199 231 430
4 003A SIGURDARDOTTIR Sigridur 228 174 402
5 002A GRÍMSDÓTTIR Guðný Ingibjörg 194 177 371
CM – Compound Men
Pos. Athlete 18m-1 18m-2 Tot.
1 005B NICLASEN Jogvan 290 287 577
2 004B EINARSSON Gudjon 290 284 574
3 007A VALSSON Valur Palmi 280 284 564
4 005A SIGURDSSON Daniel 282 282 564
5 007B STEPIEN Maciej 277 273 550
6 006B GUNNARSSON Runar Thor 253 271 524
7 006A EINARSSON Tryggvi 252 250 502
CW – Compound Women
Pos. Athlete 18m-1 18m-2 Tot.
1 002B MAGNUSDOTTIR Helga Kolbrun 289 286 575
2 001A JOHANSEN Anja 285 284 569
3 002A DIAB Bernadette 283 281 564
4 001B DAXBOCK Astrid 273 276 549
5 004A PLOSZAJ Ewa 275 268 543
6 003A DAM Rakul 272 261 533
7 003B FERREIRA Gabriela Iris 269 254 523