Bogfimi á RIG2017 er núna hálfnað, útsláttarkeppnin klárast á morgun 29.01.2017
Undankeppni Reykjavíkurleikana er hinsvegar lokið og skorin eru orðin ljós, þau er hægt að finna hér fyrir neðan.
Undankeppni RIG2017 skor (annað útlit)
Upplýsingar um útsláttarkeppnina sem kláraðist í dag og hverjir keppa á móti hverjum í útsláttarkeppninni sem fer fram á morgun er hægt að finna hér fyrir neðan..
Útsláttarkeppni RIG2017 (klárast á morgun 28.01.2017)
Nokkrir keppendur stóðu sig sérstaklega vel miðað við fyrri getu og eru á mikilli uppleið í bogfimiheiminum.
Þeir sem komu okkur mest á óvart voru
Ólafur Gíslason skoraði 540 af 600 mögulegum (heimsmetið er 599) og var í 4 sæti í sveigboga og var þetta töluvert stökk í skori fyrir hann. Þetta er aðeins annað stórmót sem hann hefur keppt á, hitt var heimsbikarmótið í Marokko í Nóvember þar sem hann var með skorið 480. Óli er búinn að stunda bogfimi í rétt um ár núna.
Ragnar Þór Hafsteinsson skoraði 544 af 600 mögulegum og var í 3 sæti í undankeppninni í sveigboga. Raggi er búin að vera að æfa sig mikið á síðasta ári og var með næstum 30 stigum minna á síðasta Íslandsmóti innanhúss í mars í fyrra og er þetta því stórt stökk fyrir hann.
Valur Pálmi Valsson skoraði 564 stig og var í 3 sæti í Trissubogaflokki. Þetta er líklega hæsta skorið sem Valur hefur skorað á innanhús móti og verður gaman að fylgjast með því hvernig hann stendur sig á morgun í útsláttarkeppninni
Einnig voru margir fleiri sem sýndu framför, sem segjir bara eitt, það borgar sig að æfa 🙂
Okkur hjá archery.is þykir mjög ánægjulegt að sjá mikla framför í íþróttinni á hverju ári.
RM – Recurve Men | ||||
---|---|---|---|---|
Pos. | Athlete | 18m-1 | 18m-2 | Tot. |
1 | 002A SIGURDSSON Sigurjon Atli | 281 | 285 | 566 |
2 | 006B ANDREASEN EGGABA Jogvan Magnus | 275 | 270 | 545 |
3 | 005A HAFSTEINSSON Ragnar Thor | 274 | 270 | 544 |
4 | 001A GISLASSON Olafur | 268 | 272 | 540 |
5 | 005B SAEZ Michel | 264 | 255 | 519 |
6 | 007A GUNNARSSON Tomas | 255 | 252 | 507 |
7 | 001B FELDBALLE HANSEN Michael Henrik | 253 | 246 | 499 |
8 | 003A JONSSON Ingolfur Rafn | 248 | 221 | 469 |
9 | 003B OLASON LOTSBERG Aron Orn | 224 | 235 | 459 |
10 | 004B BIRGISSON Alfred | 226 | 232 | 458 |
11 | 002B ADEDEJI-WATSON Kwesi | 213 | 220 | 433 |
12 | 004A EINARSSON Tryggvi | 197 | 222 | 419 |
13 | 006A THORSTEINSSON Izaar Arnar | 221 | 166 | 387 |
RW – Recurve Women | ||||
---|---|---|---|---|
Pos. | Athlete | 18m-1 | 18m-2 | Tot. |
1 | 001B DECAULNE Armelle | 237 | 240 | 477 |
2 | 001A DAXBOCK Astrid | 223 | 218 | 441 |
3 | 002B VANG HARALDSEN Mirjam Maria | 199 | 231 | 430 |
4 | 003A SIGURDARDOTTIR Sigridur | 228 | 174 | 402 |
5 | 002A GRÍMSDÓTTIR Guðný Ingibjörg | 194 | 177 | 371 |
CM – Compound Men | ||||
---|---|---|---|---|
Pos. | Athlete | 18m-1 | 18m-2 | Tot. |
1 | 005B NICLASEN Jogvan | 290 | 287 | 577 |
2 | 004B EINARSSON Gudjon | 290 | 284 | 574 |
3 | 007A VALSSON Valur Palmi | 280 | 284 | 564 |
4 | 005A SIGURDSSON Daniel | 282 | 282 | 564 |
5 | 007B STEPIEN Maciej | 277 | 273 | 550 |
6 | 006B GUNNARSSON Runar Thor | 253 | 271 | 524 |
7 | 006A EINARSSON Tryggvi | 252 | 250 | 502 |
CW – Compound Women | ||||
---|---|---|---|---|
Pos. | Athlete | 18m-1 | 18m-2 | Tot. |
1 | 002B MAGNUSDOTTIR Helga Kolbrun | 289 | 286 | 575 |
2 | 001A JOHANSEN Anja | 285 | 284 | 569 |
3 | 002A DIAB Bernadette | 283 | 281 | 564 |
4 | 001B DAXBOCK Astrid | 273 | 276 | 549 |
5 | 004A PLOSZAJ Ewa | 275 | 268 | 543 |
6 | 003A DAM Rakul | 272 | 261 | 533 |
7 | 003B FERREIRA Gabriela Iris | 269 | 254 | 523 |