Þorstein Hjaltasson.

Þú heitir?
Þorstein Hjaltasson

Við hvað starfaðu?
Lögmennsku

Menntun þín?
Lögfræðingur, BA GA MA HÍ

Hvað ertu gömul/gamall og hvaða stjörnumerki ertu?
51 árs, 1963 módel, Naut

Hvar býrðu og/eða hvaðan ertu?
Ég er Akureyringur

Uppáhalds drykkurinn?
Vatn

Ertu í sambandi?
Já kvæntur

Hvað hefurðu stundað bogfimi lengi?
2 ár eða eitthvað svoleiðis

Í hvaða bogfimifélagi ertu?
Akri

Hver er þín uppáhalds bogategund?
WinWin

Hvaða boga ertu mest að skjóta núna, hvaða tegund og hvaða dragþyngd er hann osfrv?
Sveigbogi, WinWIn Inno ex CXT með WinWin Inno ex power örmum með shibuya sigti, armarnir eru 26 lbs og ég dreg hann í 30 lbs

Eftirminnilegasta atvikið í bogfiminni?
Heimsmeistara mótið í Frakklandi Nimes 2014 frá upphafi til enda.

Hvað mætti gera betur í bogfimi á Íslandi?
Fleiri útisvæði, eða bara útisvæði yfirhöfuð á Akureyri.

Hvað er gert vel í bogfimi á Íslandi?
Bogfimistarf þjálfara og þeirra sem halda bogfimi á lofti, og Bogfimisetrið.

Hver er þinn helsti keppinautur?
Carsten Tarnow, Brady Ellison og Vic Wunderle

Hvert er markmiðið þitt?
Verða mikið betri, vinna HM og komast á Ólympíuleikana.

Um þig (lýstu þér sjálfum í nokkrum orðum, eins og til dæmis þinn besti árangur í bogfimi, hvað finnst þér skemmtilegt að gera eða borða eða hvað sem er sem lýsir þér)?
Skjóta úti – skemmtilegast að aka hard –enduro

Eru einhver önnur skilaboð sem þú vilt koma til þeirra sem þetta lesa?
Bogfimi er skemmtileg og fyrir alla og allir ættu að prófa.

Dettur þér einhver önnur skemmtileg spurning sem mætti vera á þessum spurningalista?
Ég myndi bæta við þessum spurningum.
Hvað er að nýjasta sem þú persónulega hefur lært í bogfimi í tækni?
Hvað er að nýjasta sem þú persónulega hefur lært í bogfimi í stillingum á búnaði?