Stan shooter er kominn með 2 prostaff á Íslandi

Astrid fékk þá hugmynd um að athuga hvort ekki væri hægt að fá einhvern stuðning frá erlendum framleiðendum.

Astrid sendi umsókn fyrir Gumma og ég sendi inn fyrir mig.

Svarið kom um hæl og fylltum við út samning sem gildir í 3 ár.

Skuldbyndingin er að nota Stan sleppi á mótum og nota þann fatnað og annað sem þeir gefa og aðstoða við sölustandana á mótum.

Endilega, þeir sem eru að skjóta Stanislawski sleppi sendið inn umsókn og sjáið hvað setur.

 

Mbk. Margrét