Skráningarfrestir á Kvótamót World Archery og Archery Europe

Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma

Þegar skráningarfrestur er liðinn og ekki er búið að fylla kvótann gildir fyrstur kemur fyrstur fær að fara (samkvæmt reglum Bogfiminefndar ÍSÍ)

 

Skrá sig þarf á eftirfarandi mót fyrir tilsettan tíma

 

Evrópumót Utanhúss 2016

Nottingham 2016 Evrópumeistaramót Utanhúss – Skráningarfrestur rennur út: 23/12/2015

 

Heimsbikarmót Utanhúss 2016

Shanghai Heimsbikarmót Utanhúss 1 2016 – Skráningarfrestur rennur út: 26/11/2015

Medellin Heimsbikarmót Utanhúss 2 2016 – Skráningarfrestur rennur út: 10/12/2015

Antalya Heimsbikarmót Utanhúss 3 2016 – Skráningarfrestur rennur út: 13/01/2016

Wroclaw Heimsbikarmót Utanhúss 4 2016 – Dagsetning ekki komin

Heimsmeistaramót Innanhúss 2016

Ankara Heimsmeistaramót Innanhúss 2016 – Skráningarfrestur rennur út: 01/10/2015 – ATH: Frestur til að skrá sig er liðinn og enginn hefur skráð sig þannig að fyrstur kemur fyrstur fær