Sigurlaug M. Jónasdóttir er með þátt á RÚV sem heitir “Segðu mér”. Í þættinum sem birtur var 4. júni sl. ræðir hún við Magnús Skjöld, deildarforseta félagsvísinda hjá Háskólanum á Bifröst. Þetta er skemmtilegt viðtal og í því er í því meðal annars komið inn á áhugamál Magnúsar sem er bogfimi. Hérna er hlekkur á þáttinn. Umfjöllunin um bogfimiáhuga Magnúar er fjallað seint í þættinum þ.e.a.s. á 33 mínútu þáttarins.