Keppendur á NUM 2018

Ísland mun taka þátt formlega í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (einnig kallað NUM) um mánaðarmótin Júní-Júlí 2018

Hægt verður að fylgjast með úrslitum af mótinu hér

NUM er félagsmót og engar hömlur á fjölda keppenda eða getu þeirra sem vilja taka þátt fyrir sitt félag. Mótið er gert til að gefa ungmennum á norðurlöndum tækifæri á því að kynnast og keppa saman á vinalegum forsendum. Oft eru keppendur frá mörgum löndum í sama liðinu í liðakeppni. Það er gert svo að allir fá sem mesta reynslu og skemmtun úr mótinu.

Það þýðir ekki enidlega að mótið sé einfalt þar sem styrkleiki mótsins í sumum flokkum er töluverður. Danmörk er meðal sterkustu þjóða í heimi í trissubogaflokki, þó að styrkleiki norðurlandaþjóða í sveigbogaflokki sé ekki gífurlegur á heimslista WA.

https://worldarchery.org/world-ranking

RecurveMen
35 35 Finland FIN flag 44.000
56 56 Iceland ISL flag 15.375
60 59 Norway NOR flag 12.800
62 61 Denmark DEN flag 12.000
70 68 Sweden SWE flag 0.000
RecurveWomen
23 23 Denmark DEN flag 103.000
51 51 Finland FIN flag 12.000
CompoundMen
4 4 Denmark DEN flag 297.200
27 27 Sweden SWE flag 74.750
32 32 Norway NOR flag 50.000
50 50 Iceland ISL flag 14.350
55 55 Finland FIN flag 10.000
62 62 Faroe Islands FRO flag 0.000
CompoundWomen
2 2 Denmark DEN flag 307.950
29 29 Iceland ISL flag 48.825

Hér fyrir neðan er listi af keppendum frá Íslandi sem munu keppa á NUM 2018 ásamt fylgdarfólki.

Keppendur
Name Lastname Birthday Sex Bow type Shootingclass
Guðbjörg Reynisdóttir 17.3.2000 F B J
Marín Aníta Hilmarsdóttir 4.2.2004 F R NC
Eowyn Marie A. Mamalias 29.7.2004 F C NC
Nói Barkarson 22.12.2003 M C NC
Agata Vigdís Kristjánsdóttir 19.1.2004 F C NC
Erla Marý Sigurpálsdóttir 27.5.1998 F C J
Arngrímur Friðrik Alfreðsson 5.5.2005 M R NC
Baldur Ingimar Guðmundsson 22.5.2003 M R NC
Lena Sóley Þorvaldsdóttir 2.7.1998 F L J
Nói Gautason 26.6.2002 M R C
Sara Elísabet Pálsdóttir 7.9.2002 F R C
Rakel Arnþórsdóttir 14.7.2000 F R J
Ásgeir Ingi Unnsteinsson 22.3.1999 M R J
Björn Sigmundsson 1.11.2001 M R C
Aron Örn Olason Lotsberg 5.5.2000 M R J
Tinna Rut Andrésdóttir 18.9.1999 F R J
Aðrir
Name Lastname Birthday Sex Attendant
Guðmundur Örn Guðjónsson M O
Astrid Daxböck F C
Börkur Jónsson M C
Ninja Dögg Torfadóttir F AC
Halla Dögg Káradóttir F AC
Alfreð Birgisson M C
Guðmundur Guðmundsson M P
Hulda Òsk Harðardóttir F P
Gauti Reynisson M P