Íslandsmótið Innanhúss 2016 í Bogfimi hefst á morgun

Íslandsmótið innanhúss hefst laugardaginn 11.03.2016

Það er haldið í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

Birt með fyrirvara um breytingar

Laugardagur 12. mars 2016:

8:30 – Mæting og upphitun yngri en 18 ára (U-9, U-12, U-15, U-18)

9:00 – 11:30 Keppni yngri en 18 ára (í stóra salnum) – verðlaunaafhending að keppni lokinni fyrir U-12 og U-9

11:30 – Mæting og upphitun Trissubogi (opinn flokkur, byrjendur og U-21)

12:00 – 13:30 Keppni í Trissuboga

13:30 – Mæting og upphitun Berbogi (opinn flokkur, byrjendur og U-21)

14:00 – 15:00 Keppni í Berboga

15:00 – Mæting og upphitun Sveigbogi (opinn flokkur, byrjendur og U-21)

15:30 – 17:00 (+?) Keppni í Sveigboga

17:00 1/16 útsláttur Sveigboga (ef þarf)

Sunnudagur 13. mars 2016:

8:30 Mæting og upphitun U-15, U-18, (allir bogaflokkar), Berbogi

9:00 – 10:30 Útsláttarkeppni fyrir U-15, U-18, (allir bogaflokkar), Berbogi

10:30 Mæting og upphitun Trissubogi (opinn flokkur (upp að úrslitaleikjum) U-21 og byrjendaflokkur)

11:00 – 13:00 Útsláttur Trissubogi

13:00 – Mæting og upphitun Sveigbogi (opinn flokkur (upp að úrslitaleikjum) U-21 og byrjendaflokkur)

13:30 – 15:30 Útsláttur Sveigbogi

15:30 – Mæting og upphitun opnir flokkar (úrslit)

16:00 – 16:30 Finals Trissuboga og Sveigboga (opnir flokkar) –

verðlaunaafhending að keppni lokinni