
Íslandsmót Ungmenna Innandyra 2024 hefur verið fært yfir á helgina 9-10 Mars. Helgina eftir Íslandsmeistaramótið Innandyra 2024.
Skráningin er opinn og mun ljúka tveim vikum fyrir mótið. Við vonum að sjá sem flesta 😃
Hægt er að finna skráningarnar hér;