Íslands keppir í Slóveníu Föstudaginn 13

Veronias Cup í Slóveníu er World Ranking mót sem Ísland er að taka þátt í fyrsta skipti.


Mótið er yfir langa helgi frá Föstudeginum 13. Apríl (múhahaha) og lýkur á Sunnudaginn 15. Apríl.

Okkar fólk er að fljúga út 12. apríl og heim 16. apríl, þannig að þetta er mjög stutt world ranking mót. Nánast öll önnur world rankning mót taka rúma viku, þannig að heildar kostnaður mótsins er rétt um 100.000.kr fyrir flug, hótel og keppnisgjöld ef þú bókar snemma.

Ísland er eitt af stærsta landinu í þáttöku á mótinu, það eru 12 skráðir frá Íslandi.

Við mælum sérstaklega með þessu móti fyrir ungmenni sem langar að safna sér ódýrri reynslu á stórmóti og komast á heimslistann.

Hægt verður að fylgjast með úrslitum af mótinu á http://www.ianseo.net/Details.php?toid=3802

Veronicas cup webpage

Keppendur fyrir Ísland
Name
Target
Event
Session
BJARKASON Thorsteinn Ivan Recurve Cadet Men
DAXBOCK Astrid Compound Women
DAXBOCK Astrid Recurve Women
EYTHORDOTTIR Gudny Greta Recurve Women
GISLASON Olafur Recurve Men
GUDJONSSON Gudmundur Orn Compound Men
GUDJONSSON Gudmundur Orn Recurve Men
GUNNARSSON Runar Thor Compound Men
GUSTAFSSON Haraldur Recurve Men
JONSSON Ingolfur Rafn Recurve Men
STEPIEN Maciej Compound Men
SVEINSDOTTIR Eva Ros Compound Women

World Ranking Íslands fyrir mótið.

Einstaklingar World Ranking

Recurve Men
247 250 Gudmundur Orn Gudjonsson ISL flag 14.400
444 442 Sigurjon Sigurdsson ISL flag 5.000
592 582 Ragnar Thor Hafsteinsson ISL flag 2.700
592 582 Ingolfur Rafn Jonsson ISL flag 2.700
592 582 Einar Hjorleifsson ISL flag 2.700
592 582 Olafur Gislason ISL flag 2.700
735 733 Carlos Gimenez ISL flag 1.000
Recurve Women
157 160 Astrid Daxbock ISL flag 21.200
Compound Men
128 129 Gudmundur Orn Gudjonsson ISL flag 23.000
206 209 Gudjon Einarsson ISL flag 12.950
511 513 Maciej Stepien ISL flag 2.700
511 513 Runar Thor Gunnarsson ISL flag 2.700
625 631 Daniel Sigurdsson ISL flag 1.750
625 631 Kristmann Einarsson ISL flag 1.750
Compound Women
107 107 Helga Kolbrun Magnusdottir ISL flag 29.350
130 128 Astrid Daxbock ISL flag 24.200
160 160 Ewa Ploszaj ISL flag 17.250
309 310 Gabriela Iris Ferreira ISL flag 4.800
371 366 Margret Einarsdottir ISL flag 3.150

Mixed Team World ranking

Compound Mixed Team
38 38 Iceland ISL flag 60.375
Recurve Mixed Team
46 46 Iceland ISL flag 30.300

Liðakeppni World Ranking

Recurve Men
60 62 Iceland ISL flag 11.550
 Compound Men
55 57 Iceland ISL flag 10.500
Compound Women
29 29 Iceland ISL flag 55.650