ICECUP OKT lokið 2 nýliðar með Gull

Íslandsbikarmótinu í Október er núna lokið.

Þáttakan á þessu móti var nokkuð góð og mikið af nýliðum að taka þátt.

Í sveigbogaflokki með forgjöf vann Mikael Stefánsson gullið. Mikael var að ljúka grunn námskeiði í September og því glæsilegt að negla gull á fyrsta mótinu sínu.

Í trissubogaflokki með forgjöf vann Nói Barkarson en ein medalían en hann hefur unnið allar trissuboga medalíurnar síðan hann byrjaði fyrir um 3 mánuðum síðan.

Nánari niðurstöður er hægt að finna á linkunum hér fyrir neðan.

Úrslit án forgjafar

Úrslit með forgjöf

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.