IANSEO skor skráningarkerfið komið í gang.

Fyrsta íslenska mótið fyrir IANSEO skorskráningar kerfið er komið inn á vefsíðuna hjá heimssambandinu.

Í framtíðinni á mótum verður hægt að skrá öll skor rafrænt og mögulega fylgjast með þeim í beinni á netinu.

Þetta er líka örugg framtíðar geymsla fyrir skor úr Íslenskum mótum.

http://www.ianseo.net/Details.php?toId=1567

http://www.ianseo.net/TourList.php

Á Ianseo.net vefsíðuni er einnig hægt að finna skor úr öllum world archery keppnum og landskeppnum margra landa sem hafa þá og þegar tekið upp kerfið.

Ef þið viljið sjá hvað önnur lönd eru að skora í sínum landsmótum þá er þetta síðan til að skoða 🙂

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.