Hitastig á ýmsum erlendum bogfimi mótum

Skemmtilegt að skoða hitastig á mismunandi erlendum mótum með flottum myndum frá vefsíðuni https://weatherspark.com/averages/ sem er frábær síða til að skoða veðurfars aðstæður aftur í tímann með ítarlegum gögnum um allt sem tengist veðri.

Við mælum með að skoða þessa síðu áður en þið ákveðið á hvaða utandyramót þið ætlið að fara á 🙂

Það er alltaf gott að vita hvað maður er að koma sér út í.

Skalinn neðst er dagur mánaðarins, skalinn vinstra megin er líkurnar á að hitastigið sé á ákveðnu bili.

Litirnir þýða eftirfarandi:

The average fraction of time spent in various temperature bands:

frigid (below -9°C),

freezing (-9°C to 0°C),

cold (0°C to 10°C),

cool (10°C to 18°C),

comfortable (18°C to 24°C),

warm (24°C to 29°C),

hot (29°C to 38°C)

and sweltering (above 38°C).

Íslandmeistaramót utanhúss Sauðárkróki JÚLÍ

Islandsmot utanhuss july_percent_pct

Bucharest Rúmenía european grand prix MAÍ

Bucharest romania may_percent_pct

San Marino Small Nation Games JÚNÍ

San marino june_percent_pct

Antalya Tyrkland World Cup Outdoor JÚNÍ

Antalya turkey june_percent_pct

Mexico city World Championships OKTOBER

Mexico city mexico october_percent_pct

Legnica Poland European Grand Prix APRÍL

Legnica Poland april_percent_pct

Brisbane Ástralíu  Australian Open MARS

Brisbane australia march_percent_pct

BANGKOK THAILAND ASIA CUP MARS

Bangkok thailand march_percent_pct

JÁ ÞAÐ ER FÁRÁNLEGA HEITT Í BANGKOK.

CONGO Í MARS Á MIÐBAUGI JARÐAR MIÐ AFRÍKU REGNSKÓGUR BARA TIL VIÐMIÐUNAR ÞAÐ ERU ENGIN BOGFIMIMÓT ÞAR EN SAMT KALDARA EN BANGKOK.

Congo africa march_percent_pct

Bangkok er áhugavert mót en það er mjög erfitt að skjóta í þessum gífurlega hita.

Það eru líka nokkrir staðir í mið austurlöndum þar sem hitastigið verður hærra yfir sumarið en það eru almennt bara haldin alþjóðleg mót þar á kaldari mánuðunum eða innandyra.