Haukur Hallsteinsson tók gullið tvisar í langbogaflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði.
Haukur vann gull verðlaun í langboga karla flokki og einnig gull verðlaun í keppni óháða kyni, sem þýðir að hann er óvéfengjanlega besti langbogamanneskja landsins. Slíkri keppni var bætt við árið 2023 m.a. til þess að gefa konum og körlum tækifæri að keppa sín á milli og svo að keppendur sem eru skráðir kynsegin hafi tækifæri á því að keppa.
Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni
Hægt er að finna nánari upplýsingar um Íslandsmeistaramótið á vefsíðu Bogfimisambands Íslands
Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði