Halló Leikjavík Bogfimisetrið flytur

Í Mars mun Bogfimisetrið flytja úr Kópavoginum í Dugguvog í Reykjavík, eða eins og við erum byrjuð að kalla það Leikjavík 😉 af því að það verður svo gaman.