Veronica’s Cup 2017 Slovenia WRE

When

05/05/2017 - 07/05/2017    
All Day

Það er ekki komið invintation fyrir þetta mót en það er hægt að fylgjast með upplýsingum um mótið á vefsíðuni þeirra

http://www.veronicas-cup.org/

ATHUGIÐ invitationið sem er á netinu núna er fyrir síðasta ár árið 2016, upplýsingarnar sem ég skrifa hér fyrir neðan eru með það invitation sem viðmið.

Athugið það er ekki hægt að skrá sig á mótið fyrr en frekar stuttu áður en mótið hefst og það er ekki 100% víst að þú fáir sæti á mótinu þó að þú bókir það snemma, þeir taka bara við skráningum þar til völlurinn fyllist og eftir það fer fólk á biðlista.

Þar sem það er í fyrsta falli hægt að skrá sig á mótið 7 vikum fyrir mótið sjálft þá getur mögulega verið erfitt að finna hagkvæmt flug og gistingu, það virðast ekki vera nein hótel nálægt og það er ekkert official hótel, þannig að maður þyrfti að bóka sér bílaleigubíl líka til að komast frá flugvellinum á hótelið og á keppnisstað og til baka.

Það er líka ókostur sérstaklega fyrir sveigboga karla að aðeins 32 efstu einstaklingarnir komast í útsláttarkeppnina en ég sveigboga karla síðast voru 43 að keppa og sá sem var með lægsta skorið sem komst inn í útslátt í þeim flokki var með 600.stig af 720 mögullegum.

Kosturinn við þetta mót er að það er mjög hratt gengi á því og mótið klárast á einni helgi fös-sun.

sjá skorin af síðasta móti árið 2016 á worldarchery síðuni hér

https://worldarchery.org/competition/15343/veronikin-pokal-veronicas-cup

 

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.