NUM Norðurlandameistaramót Ungmenna Aalborg Danmörk 2019

When

05/07/2019 - 07/07/2019    
All Day

Event Type

BOÐSPAKKINN ER KOMINN ÚT OG HÆGT AÐ FINNA HÉR.

Invitation-til-NUM-2019-Engelsk

MUNIÐ AÐ SKRÁ ÁHUGA YKKAR Á MÓTINU Á BOGFIMI.IS EF ÞIÐ VILJIÐ FÁ UPPLÝSINGAR SENDAR UM MÓTIÐ Á EMAIL ÞEGAR VIÐ FÁUM ÞÆR.

NUM 2019 dagsetningar eru staðfestar helgina 6-7. Júlí.

Mótið verður haldið í Danmörku rétt fyrir neðan Aalborg í Svenstrup J.

Liðsstjóri á mótinu verður Kelea Quinn. Skráningar og greiðsla fara fram í gegnum bogfiminefndina.

Líkleg dagskrá og skipulag (óstaðfest):
Fimmtudagur 4 Júlí: Fljúga út.
Föstudagur 5 Júlí: Æfing og úttekt búnaðar keppenda
Laugardagur 6 Júlí: Undankeppni og útsláttarkeppni
Sunnudagur 7 Júlí: Útsláttar- og medalíu keppnir
Mánudagur 8 Júli: Fljúga heim

Mælt er með því að keppendur að hafi keppt á að lágmarki einu Íslandsmóti (helst utanhúss) áður en þeir taka þátt í NUM, til að hafa einhverja reynslu af utandyramótum. En öllum sem vilja er leyfilegt að fara.

Nýjustu reglur NUM Guide lines NBU English 2019

NUM – Norðurlanda meistaramót ungmenna.

 1. SKRÁNING:
  Skráning fer fram í gegnum bogfimi.is. Skráningu þarf að klára fyrir 30.Apríl. Það þarf einnig að skrá þjálfara, foreldra og fylgdarfólk í gegnum síðuna.
  Íþróttafélögin geta aðstoðað keppendur við skráningu.
 2. ÞJÁLFARAR:
  Það verður að vera einn ábyrgðarmaður (þjálfari/foreldri eða fylgdarmanneskja) per 3 ungmenni sem fara. Einstaklingurinn tekur ábyrgð á þeim keppendum í ferðinni og á keppnisvellinum. Einstaklingurinn þarf að vera 21 árs eða eldri. Yngri en 21 árs geta ekki ferðast með boga ein.
  Við erum að treysta mikið á að foreldrar séu almennt að fara með börnunum sínum eða að vinna saman til að fylgja krökkunum á NUM.
 3. LIÐSSTJÓRI/ÞJÁLFARI FÉLAGS:
  Hvert félag þarf að minnsta kosti að senda einn þjálfara/liðsstjóra fyrir félagið.
 4. FULLTRÚI FRÁ BOGFIMISAMBANDI:
  Það verður einn fulltrúi á staðnum frá Bogfimisambandinu til að vera samskiptaaðili við mótshaldara og aðstoða ef eitthvað kemur upp á, og kemur upplýsingum til liðsstjóra hvers félags. (aðstoð við skráningu, greiðslu og slíkt).
 5. FLUG:
  Allir sjá um að bóka sín eigin flug og koma sér á keppnisstaðinn.

  Þegar búið er að bóka flug þarf að sækja um ferðaleyfi með boga. Félögin sjá um að sækja um slíkt leyfi fyrir sína keppendur. Þegar búið er að bóka flug sendið flug upplýsingar á félagið ykkar.
  (Bogarnir verða að vera skráðir á leyfinu á þjálfarann sem ferðast með börnunum svo að ekki komi upp vandamál í ferðinni vegna aldurs.)
 6. FERÐALEYFI BARNA ANNARA:
  Til að ferðast með börn annara þurfa foreldrar fylla út þetta leyfi og láta þjálfara hafa https://www.syslumenn.is/media/malefni-barna/samthykkt-ferd-barns-til-utlanda–utf.-.pdf
 7. GISTING:
  Við mælum sérstaklega með því að þeir sem geta, bóki eigin gistingu strax og dagsetningar eru staðfestar til að geta bókað sem ódýrasta ferð.
  (maðurinn
  sem sér um gistingu á NUM síðast mælti einnig með því að það væri lang þægilegast fyrir þá sem búa ekki nálægt að bóka eigin gistingu snemma)

  Official accommodation (Gistingin) sem er hægt að bóka í gegnum mótshaldara er almennt tómt skólahús, þar eru dýnur, sængur og koddar á gólfum og um 20 manns per skólastofu. (NUM 2018 var undantekning þar sem voru herbergi var mér sagt af umsjónarmanni NUM)
  Almennt er gert ráð fyrir því að koma keppenda sem notfæra sér “official accommodation” sé á Föstudegi og för keppenda af mótinu sé á Sunnudagskvöldi. Við höfum venjulega verið að fljúga út á Fimmtudegi og heim á Mánudegi. 
  Þeir sem bóka eigin gistingu geta að sjálfsögðu farið hvenær sem er út og heim.
 8. ALDURSFLOKKAR:
  Á NUM eru 3 aldursflokkar,
  Junior (18-19 og 20 ára)
  Cadet (17 o
  g 18 ára)

  Nordic Cadet (13-14 og 15 ára)
  12 ára og yngri er meinuð þáttaka á mótinu samkvæmt reglum Norðurlandasambandins (við ráðum því ekki).
 9. LIÐAKEPPNI:
  Allir taka þátt í liðakeppni, ef land er ekki með nægilegt magn keppenda í ákveðnum flokki til að búa til lið er sópað saman einstaklingum í “Nordic Team”. Þannig að munið að læra hvernig liðaútsláttur fer fram og hafa æft ykkur áður en þið farið.
 10. KEPPNISFÖT:
  Keppendur verða að vera í búningum íþróttafélagsins eða landsliðs búningi. (“All archers shall wear either club shirt or team shirt”). Hægt er að finna upplýsingar um landsliðsbúninginn á bogfimi.is og upplýsingar um félagsbúninga hjá félaginu (flestir hafa valið að vera í landliðsbúningi hingað til)

Upplýsingar frá mótshöldurum verða hér fyrir neðan í skjölunum þegar skjölin eru gefin út.

Facebook síða Norðurlandasambandsins

Youtube síða Norðurlandasambandsins

SKJÖL VERÐA HÉR ÞEGAR ÞAU KOMA TIL OKKAR

Það sem borist hefur frá mótshöldurum:

The competition will be held here:

https://www.google.com/maps/place/56%C2%B058’18.2%22N+9%C2%B049’20.6%22E/@56.9717199,9.8201993,470m/data=!3m2!1e3!4b1!4m9!1m2!2m1!1sschool+near+Svenstrup+J,+Denmark!3m5!1s0x0:0x0!7e2!8m2!3d56.9717173!4d9.8223881

Accommodation will be here:

https://www.google.com/maps/search/school+near+Svenstrup+J,+Denmark/@56.9708801,9.8288821,402m/data=!3m1!1e3

Maybe we will have to use another school depending on the number of participants.

The guest bring whatever they need for the stay, e.g. mattress, sleeping bag etc.

The preliminary schedule is as following:
Friday 5th July accreditation 13:00-17:00 and unofficial practice
Saturday 6th July 8:30 opening ceremony and warm up at 9:00
Sunday 7th July 18:00 award ceremony.

The schedule is subject to changes and the invitation and schedule will be discussed at the Word Archery Nordic meeting in mid-February.

On behalf of Aalborg Bueskyttelaug I attach teaser regarding Nordic Youth Championships 2019. Questions regarding NYC – please contact Wulff197@hotmail.com

NUM 2019
Aalborg Bueskyttelaug – Denmark January 2019
1 For athletes and parents The Nordic Youth Championship 2019 will be held in Denmark, and Aalborg Bueskyttelaug are happy to host the competition. The championship will take place between 6. of July and 7. of July 2019.The field will be set in Sven-strup J just south of Aalborg. Accommodation on the school next to the field throughout the competition and three meals pr. day will be possible. We at Aalborg Bueskyttelaug look forward to seeing you all compete for the Nordic Youth Championship. Official invitation including prices, will be published later.Further information will be published on www.facebook.com

Ef ykkur vantar einhverjar viðbótar upplýsingar eða hafið einhverjar spurningar hafið samband við íþróttafélagið ykkar eða Bogfiminefndina president@bogfimi.is.


Skor og þátttaka á fyrri NUM mótum.

NUM 2019 Danmörk

NUM 2018 Noregi

NUM 2017 Finlandi
Heildarúrslit 2017

NUM 2016 Danmörku
Heildarúrslit 2016

NUM 2015 Svíþjóð
Heildarúrslit 2015

NUM 2014 Noregi
Heildarúrslit 2014

Við mælum með því að skoða skor og þátttökufjölda af fyrri mótum áður en ákveðið er að taka þátt á móti. Einnig er gott að láta keppendurnar taka skor og bera sig saman við fyrri skor af mótum svo að ungmennin viti hvað þau eru að fara út í. (munið að skoða vegalengdirnar sem er verið að keppa á og læra liðakeppni)

Það er engum meinað að taka þátt, en gott að taka tillit til þess að hugsa um hag keppendana og skoða erfiðleikastig mótsins.

———————————————————–

Hér fyrir neðan eru ýmis skjöl af fyrri mótum sem hægt er að nota sem viðmið frá fyrri mótum 🙂

guide-lines-num-english-2017 (reglur 2017)

Dear Archery Association

invitation Welcome to Nordic Youth Championships 2018

Registration list NUM 2018 English version

distances and targets

team competition rules num2016

invitation num 2016 eng

2016.2.25 guide lines nbu 150221 english

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.