Marrakech Heimsbikarmót Innanhúss 1 2015/2016

Marrakech Heimsbikarmót Innanhúss 1 2015/2016

When

21/11/2015 - 22/11/2015    
All Day

Where

Marrakech Ryads Parc & Spa
Douar Ouled Berrahmoun El Bour, marrakech

Frábært mót fyrir byrjendur, þá sem langar að prófa að keppa erlendis í fyrsta skipti.
Líka ef einhverjum langar að fara til Afríku og hefur ekki gert það áður.

Camel show ekki innifalið 😉

Það fara almennt um 5-15 Íslendingar á þetta mót á ári hverju.
Allir mega skrá sig á það, og mótið tekur helgi.

Kostnaðurinn við mótið er yfirleitt á milli 75-110 þúsund krónur með flugi, hóteli og keppnisgjöldum

Ef þér finnst óþægilegt að vera þinn eigin fararstjóri þá getur Astrid Daxböck séð um að bóka ferðina og skrá þig á mótið. Þú þarft bara að borga, brosa og að mæta í flugið.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.